Úrslit laugardagsmorguns komin inn

14.06.2025

Þá eru öll úrslit fyrri parts laugardagsins komin inn. Við getum aðeins gefið örstuttan glugga til að koma með leiðréttingar vegna rangra skráninga eða til kl: 14:25 í síma 481-2060 eða á sigfus@ibv.is síðan förum við í að raða upp jafningjaleikjunum.