Fréttir

Landsleikir í kvöld

Nú mega þjálfarar tilkynna sínum leikmönnum valið og búningar eru tilbúnir til afhendingar í Týsheimilinu hjá mótsnefnd. Mjög gott er ...

Klara Elias leysir Bríet af á kvöldvökunni

Því miður þá kemst Bríet ekki á kvöldvökuna í kvöld, hún ætlaði að fljúga heim erlendis frá í morgun en ...

Landsleikir tilnefningar í landslið

Nú er klukkutími til stefnu 13 félög eiga eftir að skila inn, endilega gerið það í tíma til að auðvelda ...

Dansandi kátir Haukar

Haukar eru í stuði í dag og skelltu sér í dans og fjör. Maður er manns gaman, gaman að þessu.

Annar dagurinn á TM mótinu í Eyjum kominn á fullt skrið

Í gær fengum við yfir okkur mikið ryk frá Norðurey svo það var pöntuð rigning í gærkvöldi til að hreinsa loftið, ...

Landsliðs tilnefningar

Minnum þjálfara á að skila landsliðs tilnefningum í síðasta lagi í dag kl. 13:00. Það eiga allir að vera komnir ...

SEA LIFE TRUST - föstudagsplan

Planið fyrir SEA LIFE TRUST á morgun föstudag er hægt að sjá hér.

Leikir föstudags klárir á síðunni

Í upphafi birtingar fyrir leiki morgundagsins voru smá mistök en nú á allt að vera rétt.  

Nú líður að lokum fyrsta keppnisdags

Við biðjum ykkur um að fara vel yfir úrslitin með okkur og láta vita um leið ef eitthvað er rangt ...

TM-Mótið 2022 hafið

Stelpurnar hófu leik í morgun kl. 08:20 bjart í veðri og fínn vindur svo fánar blakti við hún.

Röð liða á Hæfileikakeppninni

Búið er að draga í hvaða röð félögin koma fram á Hæfileikakeppninni í íþróttahúsinu í kvöld. Selfoss Njarðvík Þór Skallagrímur Víkingur Þróttur R. Grótta Grindavík Breiðablik RKV KR ÍBV FH Afturelding ÍR Valur Sindri Höttur HK KF/Dalvík KA Vestri Fjölnir Fram FYlkir Hamar ÍA Haukar Snæfellsnes  

Bátsferðir falla niður fimmtudag og föstudag

Því miður þurfum við að aflýsa öllum bátsferðum/skemmtisiglingum sem áttu að vera á morgun og föstudag vegna veðurs.  Okkur finnst þetta ...

Glærur frá fararstjórafundi

Þar sem ekki komu fulltrúar frá öllum félögum á fundinn í kvöld, þá er hægt að skoða glærurnar hér.

TM Mótsblaðið 2022

TM Mótsblaðið er komið á netið, hægt að skoða hér.

Sund

Innifalið í mótsgjaldi eru 3 sundferðir, gegn framvísun armbands, hægt er að nýta þær frá miðvikudegi til laugardags. Til að minnka ...

Bátsferðir - skemmtisigling

Bátsferðaplanið er komið inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Í einhverjum tilfellum gætu bátsferðir skarast á við matartíma, þá mega ...

Gisting

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis. Kæligámar verða fyrir utan Barnaskóla og Hamarsskóla. Hægt verður ...

Leikir fimmtudags komnir inn

Leikir fimmtudags eru komnir inn, hægt að sjá þá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að smella hér.

BRÍET á kvöldvökunni

Nú er dagskráin fyrir mótið klár, hægt að sjá hana hér. Leikjafyrirkomulagið verður þannig að liðin keppa annað hvort fyrir eða eftir ...

Matseðill 2022

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur og hnetulaus. Mataróþol/ofnæmi þarf að skrá hér í síðasta ...