11:37
Svona gerum við ekki!
Við viljum minna á að í Eyjum gilda sömu umferðarreglur og annars staðar á landinu. Það er til dæmis stranglega ...
Við viljum minna á að í Eyjum gilda sömu umferðarreglur og annars staðar á landinu. Það er til dæmis stranglega ...
Við viljum minna áhorfendur á að vera utan við bönd og girðingar, einnig að vera ekki vestan við Týsvöllinn alveg ...
Nú hafa öll úrslit dagsins verið staðfest og leikjaplan morgundagsins klárt. Það birtist undir „Úrslit og riðlar“. Við hefjum leik kl. 8:20 ...
Öll úrslit dagsins eru komin inn á síðuna, undir „Úrslit og riðlar“. Kærufrestur er til 17:25, það má hringja í síma ...
Stelpurnar hófu leik í stundvíslega kl. 8:20 í morgun og fengu margar væna gusu af rigningu á sig, en eftir ...
TM Mótsblaðið er komið á netið, fullt af allskonar upplýsingum og viðtölum m.a. við Margréti Láru, Steina landsliðsþjálfara ofl. Hér er ...
Fararstjórahandbókin er hér - gott fyrir alla fararstjóra að prenta út áður en lagt er af stað.
Landsleikirnir verða 2 líkt og áður en í ár verða þeir spilaðir á sitthvorum tímanum. Fyrri leikurinn verður kl. 18:30 ...
Hérna er hægt að sjá hver á að mæta hvar í grillveisluna á laugardag.
Nýjar tímasetningar eru komnar á matinn í samræmi við nýtt leikjaplan, hægt er að sjá þær með matseðlinum hér.
Leikjaplanið fyrir fimmtudag er komin inn á heimasíðuna undir "Úrslit og riðlar" - sjá hér. Ef þið hafið spurningar eða athugasemdir ...
Sökum fjöldatakmarkana þá verður hæfileikakeppnin með breyttu sniði í ár. Félögin senda inn myndband sem við munum sýna á ÍBV ...
Í síðustu viku varð ljóst að breytingar þurfti að gera á áður auglýstri dagskrá mótsins m.t.t. þeirra gildandi takmarkana sem eru á ...
Herjólfsferðirnar eru komnar inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir á hvert ...
TM Mótið í Eyjum verður 10. - 12. júní 2021 (9. júní komudagur) Mótið er fyrir stúlkur í 5. flokki - ...
TM Mótið í Eyjum 2021 verður 10. -12. júní (9. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2020. Tilkynnt verður í byrjun ...