Fréttir

Nýjir varamannabekkir

Nýjir varamannabekkir verða teknir í notkun á mótinu í ár. Bekkirnir koma í staðin fyrir skiptiboxin sem við höfum verið ...

Bætum við rútu í morgunmat fimmtudag

Vegna veðurs þá ætlum við að bæta við rútu í keyrslu í kringum morgunmatinn, rútan mun koma við í Barnaskóla, ...

Bátsferðir falla niður

Því miður þurfum við að fella niður allar bátsferðir í dag og á morgun vegna veðurs. í staðin verður öllum ...

SportHero

SportHero verður á svæðinu líkt og undanfarin ár, en verða núna með aðstöðu í íþróttahúsinu, sal 1. Teknar verða myndir af ...

Strætó

Strætó gengur á matmálstímum, frá íþróttahúsi (fánastangir við Illugagötu), í Hamarsskóla, uppá Helgafellsvöll, Í Höllina, niður Heiðarveg, inn Hásteinsveg og ...

Sund - bókanir

Opnað verður fyrir bókanir í sund fyrir morgundaginn kl. 9:00 í dag á noona.is, hægt verður að bóka 1 dag ...

Gisting 2024

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis. Kæligámar verða fyrir utan Barnaskóla og Hamarsskóla. Hægt verður ...

Bátsferðir - skemmtisigling

Bátsferðaplanið er komið inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Í einhverjum tilfellum gætu bátsferðir skarast á við matartíma, þá mega liðin ...

Matseðill 2024

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus. Hér er hægt að sjá tímasetningar í mat. Hér ...

Leikjaplan fimmtudag

Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér. Einnig er ...

Prettyboitjokko á kvöldvökunni

Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko mun troða upp á kvöldvöku TM Mótsins í sumar. Kvöldvakan verður föstudaginn ...

Herjólfsferðir 2024

Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Skráning á TM Mótið 2024 hefst 22. nóv. kl. 10:00

Opnað verður fyrir skráningar á TM Mótið 2024 miðvikudaginn 22. nóvember kl. 10:00 hér.   Mótið á næsta ári verður 112 liða mót, því ...

TM Mótið í Eyjum 2024

TM Mótið í Eyjum 2024 verður 13. -15. júní (12. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2023.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

Upptaka af úrslitaleik TM mótsins 2023

Hér má sjá upptöku frá úrslitaleik mótsins https://youtu.be/Hblr-zAwF8c

Breiðablik TM móts meistari 2023

Það var lið Breiðabliks sem tryggði sér TM móts bikarinn eftir sigur á liði Selfoss í úrslitaleik á Hásteinsvelli á ...

Úrslit laugardagsriðla komin inn

Við gefum kærufrest til kl: 14:25 með að láta okkur vita ef eitthvað er rangt skráð hjá okkur. Fljótlega eftir ...

Nánar um jafningjaleiki TM móstins 2023

Leikir eftir hlé á laugardag Kl. 15:00 - liðin sem lentu í 4. sæti í sínum riðli (nema liðin úr tveimur ...

Jafningjaleikir TM 2023

Eftir riðlakeppni morgunsins er farið í jafningja leiki, raðað er í þá eftir að öll úrslit eru staðfest úr riðlakeppni ...

Bílastæði

Bílastæði eru takmörkuð við Týsheimilið en við Íþróttamiðstöðina (sundlaugina) skammt frá er mun meira af stæðum og gott að leggja ...