Fréttir

Röðin á liðum í Hæfileikakepninni

Hérna kemur röðin á liðunum í Hæfileikakeppninni. Keppnin hefst kl. 19:00 í íþróttahúsinu.

Úrslit dagsins koma inn jafnt og þétt

Þið látið okkur vita ef þið teljið eitthvað rangt skráð sigfus@ibv.is eða 481-2060. Athugið að ekki er skráður meiri munur en ...

Nýjir varamannabekkir

Nýjir varamannabekkir verða teknir í notkun á mótinu í ár. Bekkirnir koma í staðin fyrir skiptiboxin sem við höfum verið ...

Bætum við rútu í morgunmat fimmtudag

Vegna veðurs þá ætlum við að bæta við rútu í keyrslu í kringum morgunmatinn, rútan mun koma við í Barnaskóla, ...

Bátsferðir falla niður

Því miður þurfum við að fella niður allar bátsferðir í dag og á morgun vegna veðurs. í staðin verður öllum ...

SportHero

SportHero verður á svæðinu líkt og undanfarin ár, en verða núna með aðstöðu í íþróttahúsinu, sal 1. Teknar verða myndir af ...

Strætó

Strætó gengur á matmálstímum, frá íþróttahúsi (fánastangir við Illugagötu), í Hamarsskóla, uppá Helgafellsvöll, Í Höllina, niður Heiðarveg, inn Hásteinsveg og ...

Sund - bókanir

Opnað verður fyrir bókanir í sund fyrir morgundaginn kl. 9:00 í dag á noona.is, hægt verður að bóka 1 dag ...

Gisting 2024

Hér er hægt að sjá gistiplanið. Barnaskóli, Hamarsskóli og Framhaldsskóli eru hnetulausir v/bráðaofnæmis. Kæligámar verða fyrir utan Barnaskóla og Hamarsskóla. Hægt verður ...

Bátsferðir - skemmtisigling

Bátsferðaplanið er komið inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Í einhverjum tilfellum gætu bátsferðir skarast á við matartíma, þá mega liðin ...

Matseðill 2024

Hér er hægt að sjá matseðilinn fyrir mótið - hann er mjólkur- og hnetulaus. Hér er hægt að sjá tímasetningar í mat. Hér ...

Leikjaplan fimmtudag

Leikjaplan fyrsta dags er komið inn, hægt að sjá undir flipanum "Úrslit og riðlar" eða með því að ýta hér. Einnig er ...

Prettyboitjokko á kvöldvökunni

Tónlistarmaðurinn og poppstjarnan Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko mun troða upp á kvöldvöku TM Mótsins í sumar. Kvöldvakan verður föstudaginn ...

Herjólfsferðir 2024

Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir ...

Skráning á TM Mótið 2024 hefst 22. nóv. kl. 10:00

Opnað verður fyrir skráningar á TM Mótið 2024 miðvikudaginn 22. nóvember kl. 10:00 hér.   Mótið á næsta ári verður 112 liða mót, því ...

TM Mótið í Eyjum 2024

TM Mótið í Eyjum 2024 verður 13. -15. júní (12. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2023.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

Upptaka af úrslitaleik TM mótsins 2023

Hér má sjá upptöku frá úrslitaleik mótsins https://youtu.be/Hblr-zAwF8c

Breiðablik TM móts meistari 2023

Það var lið Breiðabliks sem tryggði sér TM móts bikarinn eftir sigur á liði Selfoss í úrslitaleik á Hásteinsvelli á ...

Úrslit laugardagsriðla komin inn

Við gefum kærufrest til kl: 14:25 með að láta okkur vita ef eitthvað er rangt skráð hjá okkur. Fljótlega eftir ...

Nánar um jafningjaleiki TM móstins 2023

Leikir eftir hlé á laugardag Kl. 15:00 - liðin sem lentu í 4. sæti í sínum riðli (nema liðin úr tveimur ...