19:37
TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið
Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum frá 30 félögum í 100 liðum ...
Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum frá 30 félögum í 100 liðum ...
Breiðablik sigraði Stjörnuna í úrslitaleik um TM-Móts bikarinn 2020 leikurinn fór fram á Hásteinsvelli við bestu aðstæður. Leikurinn var vel leikinn og ...
Við getum aðeins gefið kærufrest til 13:21 og síðan birtum við leikina sem spilaðir eru eftir hádegismat. Hringið í 481-2060(2) eða sendið ...
Nú er krossspilið klárt sést bæði neðst í riðlunum og leikir laugardagur.
Við viljum biðja þau lið sem eru í C23 - C26 að fylgjast vel með, því að þau lið sem ...
Stelpurnar byrjuðu að spila stundvíslega kl. 08:00 í morgun og er frábært fótboltaveður sem ætti að halda sér í dag. Við biðjum ...
Landslið og Pressan léku á Hásteinsvelli í kvöld og náðu Landsliðsstelpurnar ekki að standast pressu Pressuliðsins. Stórskemmtilegum leik lauk með ...
Þá er fyrri hluti morgundagsins kominn inn undir úrlsit og riðlar. Við hefjum leik á morgun kl. 08:00 og því ...
Vegna aðstæðna geta bara fullorðnir sem eru með armbönd auk foreldra þeirra stelpna sem taka þátt í leiknum mætt til ...
Vinsamlega farið yfir úrslit og látið vita um hæl ef eitthvað er athugavert, kærufrestur til 17:30 og eftir það er ...
Við biðjum ykkur að fylgjast vel með úrslitum dagsins og stöðu riðla. Látið okkur vita um hæl ef eitthvað er athugavert ...
Stelpurnar eru komnar glaðbeittar af stað í leiki dagsins þrátt fyrir vætu, við létum kveikja á úðunarkerfinu yfir Eyjum eftir ...
Þá eru leikir föstudagsins klárir undir úrslit og riðlar.
Þá eiga öll úrslit að vera klár við gefum 15 mínútna kærufrest til 17:32 og eftir það förum við í ...
Úrslit leikja má sjá undir úrslit og riðlar hér ofarlega á síðunni. Hafið þið einhverjar athugasemdir vegna skráningar úrslita þá vinsamlega ...
Stelpurnar voru mættar ferskar snemma í morgun og kl. 08:20 hófust fyrstu 12 leikir mótsins. Frábært knattspyrnuveður er léttur andvari ...
Leikjaplan hefur verið uppfært í riðli 18 og 19 en smá breyting hefur átt sér stað í þeim riðlum. Breytingin ...
Fyrsti fararstjórafundurinn var á Facebook síðu mótsins í kvöld kl. 20:00, hæg er að sjá hann hér. Næsti fundur verður svo ...
Hér má sjá tímasetningar liðana í bátsferðir á mótinu. Flest félögin komast í ferðir strax á morgun (miðvikudag) en nokkur ...