Fréttir

Jafningjaleikir komnir inn á síðuna

Síðustu leikir liðanna eru komnir inn á síðuna. Þeir eru hér undir „Úrslit og riðlar“.    Hér er slóð á jafningjaleikina.

Öll úrslit riðlakeppni laugardags komin inn

Kærufrestur er til kl. 14:55, má hringja í 857-2498 eða 481-2062, til að kæra ef einhver úrslit eru ekki rétt ...

KA og Víkingur leika til úrslita um TM titilinn 2021

Í dag kl. 18:00 leika KA og Víkingur R. til úrslita um TM-móts bikarinn 2021.   Varðandi leikina eftir hléð að þá ...

Lokadagurinn kominn á fullt skrið.

Þið hjálpið okkur áfram að fylgjast með að úrslitin séu rétt skráð hjá okkur, ef eitthvað er athugavert látið okkur ...

Landsleiknum er lokið - frábær tilþrif

Landsleikjum TM-mótsins 2021 er lokið, í þeim sáust ótrúlega flott tilþrif í báðum liðum.    Fyrri leiknum lauk með 0:3 sigri Pressuliðsins ...

Leikir laugardags komnir inn

Leikirnir í riðlum morgundagsins eru komnir inn undir „Úrslit og riðlar“. Þar má sjá fyrstu 3 leiki allra liðanna, síðasti ...

Úrslit í Hæfileikakeppninni

Dómnefndin hefur horft á öll myndböndin sem send voru inn í Hæfileikakeppnina og komist að niðurstöðu:   Flottasta atriðið KA Atriði sem hafði allt ...

Kærufrestur til 17:30

Kærufrestur á úrslit dagsins rennur út kl. 17:30. Öll úrslit dagsins eru komin inn undir „Úrslit og riðlar“.    

Sækja búninga fyrir landsleik

Nú mega leikmenn, eða forráðamenn leikmanna koma í Týsheimilið og sækja búninga fyrir landsleikinn á eftir. Það má sækja á milli ...

Skipulagið í kvöld

Öll félög þurfa að fara í rétt sóttvarnarhólf á landsleik og á kvöldvöku

Tveir landsleikir í kvöld.

Í kvöld fara fram tveir landsleikir á TM mótinu sá fyrri fer fram klukkan 18:30 en sá síðari 19:30, leikirnir ...

Drónamyndir af mótssvæði

Erlingur Snær Erlingsson tók frábærar myndir með dróna af mótssvæðinu sem við birtum hér í þessari færslu.    Myndirnar sýna lífið á ...

Veðrið leikur við mótsgesti

Einstaklega gott fótboltaveður hefur verið í morgun, létt gola og skýjað, einnig hefur spáin fyrir morgundaginn breyst töluvert mótsgestum í ...

Svona gerum við ekki!

Við viljum minna á að í Eyjum gilda sömu umferðarreglur og annars staðar á landinu. Það er til dæmis stranglega ...

Áhorfendur á TM móti

Við viljum minna áhorfendur á að vera utan við bönd og girðingar, einnig að vera ekki vestan við Týsvöllinn alveg ...

Leikjaplan föstudags komið inn

Nú hafa öll úrslit dagsins verið staðfest og leikjaplan morgundagsins klárt.  Það birtist undir „Úrslit og riðlar“. Við hefjum leik kl. 8:20 ...

Öll úrslit komin inn á fimmtudegi

Öll úrslit dagsins eru komin inn á síðuna, undir „Úrslit og riðlar“.  Kærufrestur er til 17:25, það má hringja í síma ...

TM-Mótið 2021 komið á fullt skrið

Stelpurnar hófu leik í stundvíslega kl. 8:20 í morgun og fengu margar væna gusu af rigningu á sig, en eftir ...

TM Mótsblaðið 2021

TM Mótsblaðið er komið á netið, fullt af allskonar upplýsingum og viðtölum m.a. við Margréti Láru, Steina landsliðsþjálfara ofl. Hér er ...

Fararstjórahandbók

Fararstjórahandbókin er hér - gott fyrir alla fararstjóra að prenta út áður en lagt er af stað.