Fréttir

TM-Mótinu 2022 lokið

Við vorum einstaklega heppin með veðrið og gesti á TM-Mótinu í ár um 1.100 stelpur öttu kappi frá 34 félögum ...

KA TM-Móts meistarar

KA sigraði Breiðablik í æsispennandi úrslitaleik 1-0 það var Bríet Fjóla Bjarnadóttir sem gerði sigurmarkið í síðari hálfleik.

Jafningjaleikir í fullum gangi

15 úrslitaleikir um bikara hefjast síðan kl: 16:30 og úrslitaleikurinn um TM-Móts bikarinn á Hásteinsvelli kl: 17:00.

Öll úrslit riðlakeppni laugardagsins komin inn

Við gefum kærufrest til 14.26 481-2060 eða sigfus@ibv.is

Úrslitaleikur um TM-Móts titilinn og rútuferðir

Það stendur til að senda út frá leik Breiðabliks og KA í úrslitum um TM-Móts bikarinn kl:17:00 frá Hásteinsvelli á ...

Lokadagur TM mótsins 2022 hafinn

Við biðjum ykkur um að hjálpa okkur við að fylgjast með að úrslit séu rétt skráð. Við höfum svo skamman ...

Við minnum á að það er stranglega bannað að leggja við gular línur við Týsvöll

Þeir bifreiðaeigendur sem það hafa gert, vinsamlega færið þá í burtu eins og skot.

Magnaðir landsleikir og fjör á kvöldvökunni

Landsliðin mættu pressuliðunum í frábæru veðri á Þórsvellinum í kvöld. Það fór þannig að leikar enduðu 5-5 i stórskemmtilegum leikjum. ...

FH sigraði hæfileikakeppnina

Úrslitin í Hæfileikakeppninni voru tilkynnt á kvöldvökunni í kvöld. Hérna eru úrslitin og umsögn dómarana um atriðin.   1. sæti: FH Atriðið hafði allt ...

Leikjaplan laugardagsins komið inn

Undir úrslit og riðlar.

Öll úrslit dagsins komin inn

Kærufrestur til 17:25 481-2060 eða sigfus@ibv.is

Landsleikir í kvöld

Nú mega þjálfarar tilkynna sínum leikmönnum valið og búningar eru tilbúnir til afhendingar í Týsheimilinu hjá mótsnefnd. Mjög gott er ...

Klara Elias leysir Bríet af á kvöldvökunni

Því miður þá kemst Bríet ekki á kvöldvökuna í kvöld, hún ætlaði að fljúga heim erlendis frá í morgun en ...

Landsleikir tilnefningar í landslið

Nú er klukkutími til stefnu 13 félög eiga eftir að skila inn, endilega gerið það í tíma til að auðvelda ...

Dansandi kátir Haukar

Haukar eru í stuði í dag og skelltu sér í dans og fjör. Maður er manns gaman, gaman að þessu.

Annar dagurinn á TM mótinu í Eyjum kominn á fullt skrið

Í gær fengum við yfir okkur mikið ryk frá Norðurey svo það var pöntuð rigning í gærkvöldi til að hreinsa loftið, ...

Landsliðs tilnefningar

Minnum þjálfara á að skila landsliðs tilnefningum í síðasta lagi í dag kl. 13:00. Það eiga allir að vera komnir ...

SEA LIFE TRUST - föstudagsplan

Planið fyrir SEA LIFE TRUST á morgun föstudag er hægt að sjá hér.

Leikir föstudags klárir á síðunni

Í upphafi birtingar fyrir leiki morgundagsins voru smá mistök en nú á allt að vera rétt.  

Nú líður að lokum fyrsta keppnisdags

Við biðjum ykkur um að fara vel yfir úrslitin með okkur og láta vita um leið ef eitthvað er rangt ...