Fréttir

Hæfileikakeppnin 2022

Hæfileikakeppnin verður haldin í íþróttahúsinu fimmtudaginn 9. júní kl. 19:00, hér er hægt að sjá nánari upplýsingar.

Herjólfsferðir 2022

  Hér er hægt að sjá í hvaða ferð félögin eiga frátekið í Herjólf.   Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 ...

Skráning hafin á TM Mótið 2022

  TM Mótið í Eyjum verður 9.-11. júní 2022 (8. júní komudagur) Mótið er fyrir stúlkur í 5. flokki - spilaður er ...

TM Mótið í Eyjum 2022

TM Mótið í Eyjum 2022 verður 9. -11. júní (8. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í október 2021. Tilkynnt verður í lok ...

TM-Mótinu í Eyjum 2021 lokið

Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2021 lokið, við viljum þakka öllum gestum okkar kærlega fyrir komuna, og vonum að í ...

KA TM meistarar 2021 í Eyjum

Lið KA er TM móts meistarar árið 2021, þær léku við hvurn sinn fingur allt mótið og sigruðu verðuga andstæðinga sína ...

Verðlaun verða veitt úti á velli eftir síðustu leiki liða

Þau lið sem vinna til verðlauna, til að mynda í bikarúrslitaleikjum, prúðasta liðið, háttvísiverðlaun TM og leikmenn í úrvalsliði TM-mótsins, ...

Jafningjaleikir komnir inn á síðuna

Síðustu leikir liðanna eru komnir inn á síðuna. Þeir eru hér undir „Úrslit og riðlar“.    Hér er slóð á jafningjaleikina.

Öll úrslit riðlakeppni laugardags komin inn

Kærufrestur er til kl. 14:55, má hringja í 857-2498 eða 481-2062, til að kæra ef einhver úrslit eru ekki rétt ...

KA og Víkingur leika til úrslita um TM titilinn 2021

Í dag kl. 18:00 leika KA og Víkingur R. til úrslita um TM-móts bikarinn 2021.   Varðandi leikina eftir hléð að þá ...

Lokadagurinn kominn á fullt skrið.

Þið hjálpið okkur áfram að fylgjast með að úrslitin séu rétt skráð hjá okkur, ef eitthvað er athugavert látið okkur ...

Landsleiknum er lokið - frábær tilþrif

Landsleikjum TM-mótsins 2021 er lokið, í þeim sáust ótrúlega flott tilþrif í báðum liðum.    Fyrri leiknum lauk með 0:3 sigri Pressuliðsins ...

Leikir laugardags komnir inn

Leikirnir í riðlum morgundagsins eru komnir inn undir „Úrslit og riðlar“. Þar má sjá fyrstu 3 leiki allra liðanna, síðasti ...

Úrslit í Hæfileikakeppninni

Dómnefndin hefur horft á öll myndböndin sem send voru inn í Hæfileikakeppnina og komist að niðurstöðu:   Flottasta atriðið KA Atriði sem hafði allt ...

Kærufrestur til 17:30

Kærufrestur á úrslit dagsins rennur út kl. 17:30. Öll úrslit dagsins eru komin inn undir „Úrslit og riðlar“.    

Sækja búninga fyrir landsleik

Nú mega leikmenn, eða forráðamenn leikmanna koma í Týsheimilið og sækja búninga fyrir landsleikinn á eftir. Það má sækja á milli ...

Skipulagið í kvöld

Öll félög þurfa að fara í rétt sóttvarnarhólf á landsleik og á kvöldvöku

Tveir landsleikir í kvöld.

Í kvöld fara fram tveir landsleikir á TM mótinu sá fyrri fer fram klukkan 18:30 en sá síðari 19:30, leikirnir ...

Drónamyndir af mótssvæði

Erlingur Snær Erlingsson tók frábærar myndir með dróna af mótssvæðinu sem við birtum hér í þessari færslu.    Myndirnar sýna lífið á ...

Veðrið leikur við mótsgesti

Einstaklega gott fótboltaveður hefur verið í morgun, létt gola og skýjað, einnig hefur spáin fyrir morgundaginn breyst töluvert mótsgestum í ...