Fréttir

Skráning hafin á TM Mótið 2023

Búið er að opna fyrir skráningar á TM Mótið 2023, hægt að skrá hér. Hér er hægt að sjá drög að ...

TM Mótið í Eyjum 2023

TM Mótið í Eyjum 2023 verður 15. -17. júní (14. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2022.   Allar fyrirspurnir sendist á siggainga@ibv.is

TM-Mótinu 2022 lokið

Við vorum einstaklega heppin með veðrið og gesti á TM-Mótinu í ár um 1.100 stelpur öttu kappi frá 34 félögum ...

KA TM-Móts meistarar

KA sigraði Breiðablik í æsispennandi úrslitaleik 1-0 það var Bríet Fjóla Bjarnadóttir sem gerði sigurmarkið í síðari hálfleik.

Jafningjaleikir í fullum gangi

15 úrslitaleikir um bikara hefjast síðan kl: 16:30 og úrslitaleikurinn um TM-Móts bikarinn á Hásteinsvelli kl: 17:00.

Öll úrslit riðlakeppni laugardagsins komin inn

Við gefum kærufrest til 14.26 481-2060 eða sigfus@ibv.is

Úrslitaleikur um TM-Móts titilinn og rútuferðir

Það stendur til að senda út frá leik Breiðabliks og KA í úrslitum um TM-Móts bikarinn kl:17:00 frá Hásteinsvelli á ...

Lokadagur TM mótsins 2022 hafinn

Við biðjum ykkur um að hjálpa okkur við að fylgjast með að úrslit séu rétt skráð. Við höfum svo skamman ...

Við minnum á að það er stranglega bannað að leggja við gular línur við Týsvöll

Þeir bifreiðaeigendur sem það hafa gert, vinsamlega færið þá í burtu eins og skot.

Magnaðir landsleikir og fjör á kvöldvökunni

Landsliðin mættu pressuliðunum í frábæru veðri á Þórsvellinum í kvöld. Það fór þannig að leikar enduðu 5-5 i stórskemmtilegum leikjum. ...

FH sigraði hæfileikakeppnina

Úrslitin í Hæfileikakeppninni voru tilkynnt á kvöldvökunni í kvöld. Hérna eru úrslitin og umsögn dómarana um atriðin.   1. sæti: FH Atriðið hafði allt ...

Leikjaplan laugardagsins komið inn

Undir úrslit og riðlar.

Öll úrslit dagsins komin inn

Kærufrestur til 17:25 481-2060 eða sigfus@ibv.is

Landsleikir í kvöld

Nú mega þjálfarar tilkynna sínum leikmönnum valið og búningar eru tilbúnir til afhendingar í Týsheimilinu hjá mótsnefnd. Mjög gott er ...

Klara Elias leysir Bríet af á kvöldvökunni

Því miður þá kemst Bríet ekki á kvöldvökuna í kvöld, hún ætlaði að fljúga heim erlendis frá í morgun en ...

Landsleikir tilnefningar í landslið

Nú er klukkutími til stefnu 13 félög eiga eftir að skila inn, endilega gerið það í tíma til að auðvelda ...

Dansandi kátir Haukar

Haukar eru í stuði í dag og skelltu sér í dans og fjör. Maður er manns gaman, gaman að þessu.

Annar dagurinn á TM mótinu í Eyjum kominn á fullt skrið

Í gær fengum við yfir okkur mikið ryk frá Norðurey svo það var pöntuð rigning í gærkvöldi til að hreinsa loftið, ...

Landsliðs tilnefningar

Minnum þjálfara á að skila landsliðs tilnefningum í síðasta lagi í dag kl. 13:00. Það eiga allir að vera komnir ...

SEA LIFE TRUST - föstudagsplan

Planið fyrir SEA LIFE TRUST á morgun föstudag er hægt að sjá hér.