Fréttir

TM Mótsblaðið 2021

TM Mótsblaðið er komið á netið, fullt af allskonar upplýsingum og viðtölum m.a. við Margréti Láru, Steina landsliðsþjálfara ofl. Hér er ...

Fararstjórahandbók

Fararstjórahandbókin er hér - gott fyrir alla fararstjóra að prenta út áður en lagt er af stað.

Hæfileikakeppnin

Erum byrjuð að setja inn myndbönd á ÍBV TV

Landsleikur/Kvöldvaka

Landsleikirnir verða 2 líkt og áður en í ár verða þeir spilaðir á sitthvorum tímanum. Fyrri leikurinn verður kl. 18:30 ...

Gisting

  Gist er á átta stöðum víðsvegar um bæinn og er þeim skipt upp í tólf sóttvarnarhólf, hér er hægt að ...

Grillstöðvar - laugardag

Hérna er hægt að sjá hver á að mæta hvar í grillveisluna á laugardag.

Bátsferðir

Tíma á bátsferðum er hægt að sjá hér.

Uppfærð dagskrá

Uppfærð dagskrá er komin inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér.

Matseðill með nýjum tímasetningum

Nýjar tímasetningar eru komnar á matinn í samræmi við nýtt leikjaplan, hægt er að sjá þær með matseðlinum hér.

Leikir fimmtudag

Leikjaplanið fyrir fimmtudag er komin inn á heimasíðuna undir "Úrslit og riðlar" - sjá hér. Ef þið hafið spurningar eða athugasemdir ...

Breytingar á Hæfileikakeppni

Sökum fjöldatakmarkana þá verður hæfileikakeppnin með breyttu sniði í ár. Félögin senda inn myndband sem við munum sýna á ÍBV ...

Breytingar á TM Mótinu 2021

Í síðustu viku varð ljóst að breytingar þurfti að gera á áður auglýstri dagskrá mótsins m.t.t. þeirra gildandi takmarkana sem eru á ...

Herjólfsferðir 2021

Herjólfsferðirnar eru komnar inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir á hvert ...

Skráning hafin á TM Mótið 2021

  TM Mótið í Eyjum verður 10. - 12. júní 2021 (9. júní komudagur) Mótið er fyrir stúlkur í 5. flokki - ...

TM Mótið í Eyjum 2021

TM Mótið í Eyjum 2021 verður 10. -12. júní (9. júní er komudagur) Opnað verður fyrir umsóknir í nóvember 2020. Tilkynnt verður í byrjun ...

TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið

Þá er TM-Mótinu í Eyjum 2020 lokið við viljum þakka öllum þeim frábæru gestum frá 30 félögum í 100 liðum ...

Breiðablik TM-Móts meistarar 2020

Breiðablik sigraði Stjörnuna í úrslitaleik um TM-Móts bikarinn 2020 leikurinn fór fram á Hásteinsvelli við bestu aðstæður. Leikurinn var vel leikinn og ...

Jafningja og úrslitaleikir laugardags eru nú klárir

Þá má sjá undir úrslit og riðlar.

Öll úrslit laugardagsmorguns komin inn

Við getum aðeins gefið kærufrest til 13:21 og síðan birtum við leikina sem spilaðir eru eftir hádegismat. Hringið í 481-2060(2) eða sendið ...

Krosspilið í riðlum c23 - c26 klárt

Nú er krossspilið klárt sést bæði neðst í riðlunum og leikir laugardagur.