20:43
Frábærum fótboltadegi lokið
Hægt er að fullyrða að dagurinn í dag var hreint út sagt frábær. Veðrið lék á alls oddi og mátti ...
Hægt er að fullyrða að dagurinn í dag var hreint út sagt frábær. Veðrið lék á alls oddi og mátti ...
Núna hafa fleiri myndir bæst við myndasafnið hérna hjá okkur. Fjöldi mynda er núna kominn yfir 1200 og munu fleiri ...
ÍR varð í morgun innanhúsmeistari B-liða eftir góðan sigur á Fjölni í úrslitaleik. ÍR stúlkurnar börðust eins og ljón allan ...
Í gær fór fram hin árlega kvöldvaka Pæjumótsins en hún var haldin í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Troðfullt var út úr dyrum ...
Núna er hægt að skoða pæjumótsblaðið hérna á vefnum. Pæjumótsnefndin gefur út veglegt blað alla keppnisdagana sem er stútfullt af ...
ÍBV vann stórglæsilegan sigur í innanhúsmóti í keppni C-liða. Unnu eyjastúlkurnar lið Breiðabliks í æsispennandi úrslitaleik. Leikurinn endaði 1-0.
Innanhúskeppni A ...
Núna eru komnar um það bil 400 myndir hérna inná síðuna. Þar af eru um 120 mótsmyndir, en þær eru ...
Núna í augnablikinu eru 6 leikir í fullum gangi bæði á Týs- og Þórsvellinum. Sól og blíða er hérna og ...
Breiðablik vann í morgun keppni A-liða í innanhúsmótinu. Sigruðu Blikastúlkur lið FH í hörkuúrslitaleik sem endaði 2-1.
Innanhúsmót C-liða hefst klukkan ...
Pæjumót TM er byrjað og allt stefnir í glæsilegt Pæjumót í ár, nú sem endranær. Veðrið í Eyjum er ...
Á morgun, bæði fyrir ferðina kl. 12 og kl. 19.30, verður stór bill á bryggjunni í Þorlákshöfn til að taka ...
Sjoppa pæjumótsins verður í Týsheimilinu og verður opið mótsdagana frá kl. 8-17. Hægt er að fá sér kaffi, heitt súkkulaði, ...
Sæl öll!Nú ætla ég að biðja öll félög um að senda mér lokatölur um hópana ykkar, þ.e. iðkendafjölda annars vegar ...
Tryggingamiðstöðin verður aðalstyrktaraðili Pæjumótsins í Eyjum. Mótið heitir því hér eftir Pæjumót TM í Eyjum. Það er mjög ánægjulegt fyrir ...
Nú er skráning komin á fullt fyrir mótið í sumar. Mörg ný félög hafa skráð sig til leiks og eru ...
Þá er komin dagsetning á mótið í sumar en það mun vera dagana 12.-14. júní. Búið er að senda út ...
Erna Guðjónsdóttir úr Selfossi var valin leikmaður Vöruvalsmótsins árið 2007. Erna sýndi oft á tíðum ótrúleg tilþrif á mótinu og ...
Vöruvalsmótinu 2007 lauk á laugardaginn og tókst mjög vel. Veðrið lék við mótsgesti nær allan tímann en vel rigndi á ...
Breiðablik stóð uppi sem sigurvegarar mótsins eftir hörku úrslita leik við Aftureldingu í keppni A-liða. Afturelding komst yfir eftir einungis ...
Nóg er að gerast hjá stelpunum á pæjumótinu, byrjað var að spila klukkan 8 í morgun og þrátt fyrir dálitla ...