17:37
Valur vann TM móts bikarinn 2016
Valur sigraði Stjörnuna í úrslitaleiknum um TM móts bikarinn. Það er óhætt að segja að liðin hafi verið gríðarlega jöfn, ...
Valur sigraði Stjörnuna í úrslitaleiknum um TM móts bikarinn. Það er óhætt að segja að liðin hafi verið gríðarlega jöfn, ...
Stjarnan og Valur munu mætast í úrslitum TM mótsins klukkan 16:00 í dag og hægt verður að horfa á hann ...
Úrslit leikja koma ótt og títt inn. Við gefum kærufrest til 13:15 vegna leikja morgunsins tmmotid@tmmotid.is eða 481-2060 eftir það verður ...
Stelpurnar gefa ekkert eftir og hófu leik klukkan 8:00 í morgun. Þetta er bjartasti dagurinn hingað til hjá veðurguðunum en ...
Landsleikur TM mótsins 2016 fór fram á Hásteinsvelli í kvöld. Leikurinn endaði með jafntefli 0-0.
Þá má sjá undir úrslit og riðlar. Minnum á að leikir laugardagsins eru 2 x 12 mínútur.
Núna eru öll úrslit föstudagsins komin í hús. Ef einhverjar athugasemdir eru við skráningu úrslita þá þarf að hafa samband ...
Fylkir sigraði hæfileikakeppnina 2016 og átti Selfoss frumlegasta atriðið.
Minnum við á að það á eingöngu að vera einn þjálfari á hliðarlínunni og einn til aðstoðar með varamönnum í ...
Hér má sjá uppröðunina: Hópur 1 – 19:00-19:45 Afturelding, Breiðablik, Einherji, FH, ÍR Hópur 2 – 19:45-20:30 Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, Haukar,ÍBV, Skallagrímur Hópur ...
Hvert félag tilnefnir 1 liðsmann frá sínu félagi í landsleikinn.
Núna er hægt að sjá alla leiki og riðla skiptingu fyrir föstudaginn 10. júní. Undir Úrslit og Riðlar er hægt ...
Ef einhverjar athugasemdir eru við úrslit dagsins að þá þurfa þær að berast á tmmotid@tmmotid.is fyrir 18:30. Eftir það verða leikir morgundagsins birtir.
Núna í morgun kl. 8:20 hófst TM mótið í eyjum með 10 leikjum. Þótt sólin sé ekki að skína þá ...
Hægt er að sjá leikjafyrirkomulag og úrslit leikja hérna á vefnum undir Úrslit og Riðlar. Úrslit leikja og allir leikir á ...
Margrét verður með Snapchatið - timamot.is á fimmtudag og föstudag á TM mótinu í Eyjum. Hún spjallar við stelpurnar, gefur ...
Rútu og Bátsferðir hafa verið uppfærðar en eittverjar smá villur voru í því sem kom frá okkur í gær en ...
Taka með 2 liðsfána, 1 fyrir setningu og annan sem þið flaggið sjálf við Týsvöll. Mæta tímanlega, í Herjólf, leiki og ...
Rútu og bátsferðir eru aðgengilegar núna inn á síðunni. Hér má sjá Rútu- og Bátsferðirnar.
Við viljum minna forráðamenn félagana að senda okkur tónlistina sem á að vera undir atriðinu hjá liðinu sem fyrst á ...