Fréttir

TM-Mótið 2016 skráning

Skráning er hafin á TM-Mótið 2016 í Eyjum. Við erum búin að senda út skráningarblað á félögin en það er ...

Þátttökugjöld TM-mótsins í Eyjum 2016

Hvert lið þarf að greiða kr. 17.000,-  í þátttökugjald (A-lið 17.000,-  B-lið 17.000,-  og C-lið 17.000,- ) inn á reikning 0185-26-401 ...

TM mótið í Eyjum 2016

TM mótið í Eyjum 2016 verður dagana 8.-11. júní
Miðvikudagur er komudagur, fimmtudagur til laugardags eru til keppnis.

Anna Kolbrún Ólafsdóttir valinn efnilegasti leikmaður TM-mótsins

Anna Kolbrún Ólafsdóttir leikmaður Fylkis-1 var valinn efnilegasti leikmaður TM-mótsins í Eyjum árið 2015. Hún þótti best að mati þjálfara liðanna ...

Allir sigurvegarar mótsins

Hér að neðan má sjá alla sigurvegara í öllum 9 bikurum TM-mótsins. TM-móts bikarinn Stjarnan-1 Fylkir-1 Víkingur-1   Huginsbikarinn Breiðablik-1 ÍBV-1 Álftanes-1   Ísleifsbikarinn Breiðablik-2 HK-1 Snæfellsnes-1   Bergsbikarinn Stjarnan-2 Víkingur-2 KA-1   Glófaxabikarinn Höttur-1 FH-2 Valur-3   Dala-Rafnsbikarinn RKV-1 Fjölnir-2 KA-2   Gullbergsbikarinn Haukar-3 Víkingur-3 Afturelding/Fram-2 Drangavíkurbikarinn FH-3 ÍR/Leiknir-2 KR-2   Stígandabikarinn Þór Akureyri-3 Breiðablik-7 Álftanes-2   Nammi-sigurvegarar: Skallagrímur, giskuðu á 633 rétt svar: 641   Prúðasta ...

Viðbeinsbrotnaði á mótinu og fékk glaðning frá ÍBV

Tinna leikmaður frá Þór Akureyri viðbeinsbrotnaði illa á TM mótinu sem fram fór um helgina í Vestmannaeyjum. Meistaraflokksleikmennirnir Sigríður Lára Garðarsdóttir og ...

sigruðu Fylki 4-1 í úrslitaleik.

Rétt í þessu lauk TM-Mótinu í Eyjum með úrslitaleik Stjörnunnar og Fylkis, leikurinn fór fram í sól og blíðu fyrir ...

Lokahófið og verðlaunaafhending

Vegna veðurblíðu höfum við ákveðið að færa lokahófið og verðlaunaafhendinguna út á Hásteinsvöll.

Jafningjaleikir að detta inná vefinn

Núna er hluti jafningjaleikjana komnir á vefinn og munu hinir koma inn jafn óðum og úrslit leikja berast í hús. Hægt er ...

Krossspilsleikir í riðlum C17-C20

Krossspilsleikir í riðlum C17-C20 A1 11:30 T4 Þór Ak-3 - Álftanes-2
A2 12:00 T4 Selfoss-2 - Þróttur-4
A3 12:30 T4 ÍBV-6 - Aftur/Fram-3
        -  
B1 11:30 Þ4 Breiðablik-7 - Breiðablik-8
B2 12:00 Þ4 Aftur/Fram-4 - ÍBV-4
B3 12:30 Þ4 Haukar-4 - ÍBV-5
 

Landsleikur TM mótsins 2015

Í kvöld fór fram árlegur landsleikur TM-Mótsins í Eyjum og lauk æsispennandi leik 2-0 fyrir landsliðið, pressuliðið átti meðal annars ...

Laugardagsriðlar klárir

Núna er laugardagsleikirnir og riðlarnir komnir á vefinn. Riðlarnir verða spilaðir fyrir hádegi og svo er jafningjaleikir spilaðir eftir hádegi. Hægt ...

Föstudagsúrslit

Núna eru öll úrslit fyrir föstudaginn komin á vefinn undir Úrslit -> Úrslit Föstudags. Endilega kíkið yfir úrslit liðsins ykkar og ...

Myndbönd af hæfileikakeppninni komin á vefinn

Rétt í þessu voru öll 26 atriðin frá hæfileikakeppninni að detta inná vefinn. Hvert lið sendi inn eitt atriði sem ...

Eyjakvöld Blítt og létt í kvöld

Blítt og létt sönghópur munu koma fram á eyjakvöldi á Háloftinu í kvöld. Háloftið er á annari hæð í höllinni ...

Niðurröðun í sundlaugardiskó

Kvöldinu er skipt í 4 hópa og fær hver hópur 45 mínútur ofan í lauginni. Hópur 1 – 19:00-19:45 Álftanes, Afturelding/Fram, Breiðablik, ...

Skráning úrslita og leikjaniðurröðun

Við viljum biðja þjálfara sem og aðra mótsgesti að fylgjast með úrslitum og láta mótsnefnd vita ef einhver úrslit eru ...

Ísland - Tékkland

Landsleikur Íslands og Tékklands verður sýndur í íþróttamiðstöðinni í kvöld, í salnum þar sem kvöldvakan fór fram. Leikurinn hefst 18:45 ...

Ábendingar til mótsgesta

Hér eru nokkrar ábendingar til mótsgesta, en þessi mál voru tekinn fyrir á farastjórafundinum í gær. Bílastæðamálin Bannað að leggja með Týsvelli ...

Landslið vs Pressulið

Við viljum minna félögin á að skila sinni útnefningu í landsleikinn í dag, sem hefst kl: 18:00 (mæting 17:30 í ...