Fréttir

Minnum á að senda tónlist fyrir hæfileikakeppnina

Við viljum minna forráðamenn félagana að senda okkur tónlistina sem á að vera undir atriðinu hjá liðinu sem fyrst á ...

Myndaleikur TM móts í Eyjum

Leikurinn felur í sér að hvert lið sendir inn skemmtilega mynd af hópnum. Þessi keppni á að efla liðsandann og ...

Dagskrá TM mótsins

Dagskrá TM mótsins er komin inn. Hún er með örlitlu breyttu sniði frá því sem verið hefur, til að mæta ...

Skráning á TM-mótið 2017 hafin

Þá er skráning á TM-mótið 2017 formlega hafin, skráningarblaðið má nálgast hér. Mótið er eingöngu fyrir stúlkur fæddar árin 2005 og ...

TM mótið 2017 dagsetningar

TM mótið 2017 fer fram dagana 15. til 17. júní. 14. júní er því komudagur til Eyja.

Skemmtilegt myndband frá TM-mótinu í Eyjum með Margréti Láru

TM mótið í Eyjum var haldið í byrjun júní þar sem 900 stúlkur í 5.flokki kepptu sín á milli í ...

Við viljum gera gott mót enn betra- Svaraðu nokkrum spurningum

Góðan dag, Á dögunum mætti stelpan þín á TM mótið í Eyjum. Við vonum að hún hafi skemmt sér vel og ...

Sjáðu úrslitaleik TM-mótsins í heild sinni

Það voru Stjarnan og Valur sem mættust í úrslitaleik TM-mótsins árið 2016 en leikurinn var hreint út sagt frábær og ...

Úrvalslið TM-mótsins 2016

8 stelpur voru valdar í úrvalslið TM-mótsins en dómarar ásamt mótsstjórn völdu liðið. Þær sem valdar voru í liðið eru: Kristín Anna ...

Allir sigurvegarar TM-mótsins 2016

TM-mótinu í Eyjum lauk um helgina en tæplega 700 stelpur mættu til leiks og var mikið líf og fjör í ...

Valur vann TM móts bikarinn 2016

Valur sigraði Stjörnuna í úrslitaleiknum um TM móts bikarinn. Það er óhætt að segja að liðin hafi verið gríðarlega jöfn, ...

Úrslitaleikur mótsins í beinni útsendingu

Stjarnan og Valur munu mætast í úrslitum TM mótsins klukkan 16:00 í dag og hægt verður að horfa á hann ...

Fylgist vel með úrslitunum.

Úrslit leikja koma ótt og títt inn. Við gefum kærufrest til 13:15 vegna leikja morgunsins tmmotid@tmmotid.is eða 481-2060 eftir það verður ...

Úrslitadagur TM mótsins í Eyjum kominn á fullt skrið.

Stelpurnar gefa ekkert eftir og hófu leik klukkan 8:00 í morgun. Þetta er bjartasti dagurinn hingað til hjá veðurguðunum en ...

Landsleikur TM mótsins 2016 stál í stál

Landsleikur TM mótsins 2016 fór fram á Hásteinsvelli í kvöld. Leikurinn endaði með jafntefli 0-0. 

Leikir morgundagsins fram til 13:00 klárir.

Þá má sjá undir úrslit og riðlar. Minnum á að leikir laugardagsins eru 2 x 12 mínútur.

Úrslit Föstudagsins klár

Núna eru öll úrslit föstudagsins komin í hús. Ef einhverjar athugasemdir eru við skráningu úrslita þá þarf að hafa samband ...

Öll atriði hæfileikakeppinnar komin á vefinn

Fylkir sigraði hæfileikakeppnina 2016 og átti Selfoss frumlegasta atriðið.  

Af gefnu tilefni

Minnum við á að það á eingöngu að vera einn þjálfari á hliðarlínunni og einn til aðstoðar með varamönnum í ...

Uppröðun í sundlaugardiskó

Hér má sjá uppröðunina:   Hópur 1 – 19:00-19:45 Afturelding, Breiðablik, Einherji, FH, ÍR  Hópur 2 – 19:45-20:30 Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, Haukar,ÍBV, Skallagrímur Hópur ...