09:55
TM mótið 2016 hafið
Núna í morgun kl. 8:20 hófst TM mótið í eyjum með 10 leikjum. Þótt sólin sé ekki að skína þá ...
Núna í morgun kl. 8:20 hófst TM mótið í eyjum með 10 leikjum. Þótt sólin sé ekki að skína þá ...
Hægt er að sjá leikjafyrirkomulag og úrslit leikja hérna á vefnum undir Úrslit og Riðlar. Úrslit leikja og allir leikir á ...
Margrét verður með Snapchatið - timamot.is á fimmtudag og föstudag á TM mótinu í Eyjum. Hún spjallar við stelpurnar, gefur ...
Rútu og Bátsferðir hafa verið uppfærðar en eittverjar smá villur voru í því sem kom frá okkur í gær en ...
Taka með 2 liðsfána, 1 fyrir setningu og annan sem þið flaggið sjálf við Týsvöll. Mæta tímanlega, í Herjólf, leiki og ...
Rútu og bátsferðir eru aðgengilegar núna inn á síðunni. Hér má sjá Rútu- og Bátsferðirnar.
Við viljum minna forráðamenn félagana að senda okkur tónlistina sem á að vera undir atriðinu hjá liðinu sem fyrst á ...
Nú er komið af stað like keppni á Facebook síðu TM og þar koma allar myndirnar inn frá félögunum. Við ...
Við viljum minna liðin sem ætla að taka þátt í myndaleiknum á TM-mótinu að senda myndina sína á postur@tm.is. Skilafrestur á ...
Nú er búið að raða niður hvar liðin gista. Gist verður í Hamarsskóla, Barnaskóla og Framhaldsskólanum. Hér má sjá niðurröðunina á ...
Leikjadagskrá fyrir fimmtudaginn er klár fyrir TM-mótið: Hér má sjá leikjaniðuröðunina: Leikjaniðurröðun Leikir á Týsvelli og Eimskipshöll Leikir á Þórsvelli
Hvernig gengur að æfa atriðið fyrir hæfileikakeppnina? Þau lið sem ætla að taka þátt í hæfileikakeppninni á Tm mótinu 2016 eru ...
Myndaleikur TM mótsins í Eyjum.
Leikurinn felur í sér að hvert lið sendir inn skemmtilega mynd af hópnum. Þessi keppni á ...
Þá er orðið ljóst að það taka 76 lið frá 28 félögum þátt í TM-Mótinu í ár. Flestir geta fengið þann ...
Við viljum minna á að 20. maí er síðasti greiðsludagur fyrir mótagjöldin, nánari upplýsingar eru á http://tmmotid.is/page/gjold einnig er mjög mikilvægt ...
Þá eru komin drög að TM-Mótinu 2016 og einnig eru hér upplýsingar (uppfært 3/2) um Herjólf fyrir þá sem þegar ...
Við viljum minna á síðasta dag fyrir skráningar á TM-Mótið 2016 sem er 29. janúar 2016. Búið er að senda ...
Skráning er hafin á TM-Mótið 2016 í Eyjum. Við erum búin að senda út skráningarblað á félögin en það er ...
Hvert lið þarf að greiða kr. 17.000,- í þátttökugjald (A-lið 17.000,- B-lið 17.000,- og C-lið 17.000,- ) inn á reikning 0185-26-401 ...
TM mótið í Eyjum 2016 verður dagana 8.-11. júní
Miðvikudagur er komudagur, fimmtudagur til laugardags eru til keppnis.