22:36
1485 myndir komnar inn á vefinn
Vorum að setja inn myndir af Pæjumótinu 2013. Samtals eru þær 1485 talsins og er hægt að skoða þær undir ...
Vorum að setja inn myndir af Pæjumótinu 2013. Samtals eru þær 1485 talsins og er hægt að skoða þær undir ...
Myndbönd frá hæfileikakeppninni sem haldin var á fimmtudagskvöldið eru komin inná vefinn og er hægt að skoða öll atriðin undir ...
Víkingar sigruðu í keppni A-liða á TM-Pæjumótinu 2013 1-0 gegn Breiðabliki í hörkuleik. Víkingar voru einnig í sigurham í úrslitaleik ...
Leikar enduðu 3-1 fyrir Pressuliðið og skoraði Birna Jóhannsdóttir tvö marka Pressunnar og Halla Helgadóttir 1. En Valgerður Helga Ísaksdóttir ...
Þar sem að besta annað sætið gefur sæti í undanúrslitum í keppni a, b og c lið verðum við að ...
Í morgun kl 8:20 var flautað til leiks á Pæjumótinu. Smá rigningarúði var í morgun en það stoppaði ekki stelpurnar ...
Hér kemur gistiplanið fyrir mótið 2013.Hamarskóli er nær sundlaug og völlunum Barnaskólinn er fyrir neðan kirkjuna.Þau félög sem að ekki ...
Pæjumót TM í Vestmannaeyjum verður haldið dagana 12.- 15. júní. Pæjumót TM í Eyjum og á Siglufirði eru ...
Því miður hefur þurft að gera breytingar á leikjaplani mótsins. Skallagrímur féll út með c lið sitt.Sindri verður með b ...
Minnum á að tíminn er að renna út. Þau lið sem ætla að taka þátt í hæfileikakeppninni á Pæjumóti TM ...
þó birt með fyrirvara um breytingar. LEIKJAPLAN uppfært 6.6.13 kl:21:00Þegar niðurröðun á gistingu er klár, verður hún birt hér á ...
TM-Pæjumótið í sumar verður í fyrsta sinn sýnt í þáttaröðinni Sumarmótin á Stöð 2. Við fögnum þessum og bíðum þess ...
Nú styttist í Pæjumót TM og til að hvetja ykkur stelpurnar áfram og efla liðsheildina viljum við bjóða ykkur að ...
Félögin eru vinsamlega beðin um að koma með tvo fána á mótið annan á spítu og hinn til að flagga ...
Af gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri að hafðar séu meðferðis hæfilega stórar dýnur á TM-Pæjumótið svo vel ...
Að þessu sinni er það félagið Sindri sem ætlar að mæta á Pæjumót TM í sumar með 2 lið og ...
Hér má sjá uppröðun á því hvenær félögin fara með Herjólfi á TM pæjumótið sumarið 2013
Skráningar í TM mótið fyrir 2013 sem fram fer 13. - 15. júní ganga mjög vel, nú þegar hafa 22 ...