Fréttir

Viðtal við 2 pæjur úr FH

Blaðamaður Pæjumóts TM er á ferðinni að spjalla við stelpurnar á milli leikja. Viðtöl við stelpurnar má lesa hér að ...

Landsleiknum á Pæjumótinu var að ljúka

Landsleiknum á Pæjumótinu var að ljúka. Það voru valin 2 lið, annað liðið kallast Landsliðið og hitt Pressuliðið. Liðin áttust ...

Viðtal við 2 pæjur úr Fram

Blaðamaður Pæjumóts TM er á ferðinni að spjalla við stelpurnar á milli leikja. Viðtöl við stelpurnar má lesa hér ...

Viðtal við 2 pæjur úr Breiðablik

Blaðamaður Pæjumóts TM er á ferðinni að spjalla við stelpurnar á milli leikja. Viðtöl við stelpurnar má lesa hér að ...

Vel heppnuð kvöldvaka í gærkvöldi

Kvöldvaka pæjumótsins í gærkvöldi sló í gegn hjá þeim 600 keppendum sem voru mættir með liðum sínum. Það var enginn ...

Viðtal við Einar Friðþjófsson mótstjóra Pæjumóts TM

Einar Friðþjófsson er maðurinn á bakvið tjöldin í öllu skipulagi á Pæjumótinu eins og oft áður. Einar er flottur karl sem ...

Fyrsta degi lokið

Þá er fyrsta mótsdeginum lokið og er búið að spila 80 leiki í öllum liðum og riðlum. Hægt er að ...

Gestabók á síðunni

Hérna á síðunni er gestabók þar sem foreldrar jafn sem aðrir áhugasamir geta skrifað stutt skilaboð til mótsgesta.

Sjoppa á staðnum

Við viljum minna gesti Pæjumótsins á Sjoppuna sem er staðsett í Týsheimilinu. Þar er hægt að fá heitt kaffi og ...

Allt gengur frábærlega

Hvetjum mótsgesti að koma með myndir í Týsheimilið. Mótið gengur mjög vel og er leikið núna á fullu á 7 fótboltavöllum. ...

Pæjumót TM og ÍBV árið 2010 er hafið

Í morgun kl 8:20 var flautað til leiks á Pæjumótinu. Sólin er eitthvað að láta bíða eftir sér og er ...

Jónsi mætir á Kvöldvökuna

Hin árlega Idol-keppni Pæjumótsins mun að sjálfsögðu vera á sínum stað í ár. Dómararar keppninnar mun án vafa hafa nóg ...

Leikjauppröðun og riðlar komið inná netið

Nú þegar að rétt vika er í Pæjumót TM og allt að verða klárt er rétt að benda á að ...

Allt á áætlun hjá ÍBV í sumar

Nú er farið að styttast í Pæjumót TM og Shellmótið hjá ÍBV og undirbúningur mótsnefndana að ná hámarki. Grasvellirnir í ...

Dagskráin tilbúin

Þá er dagskrá Pæjumóts TM tilbúin og hægt að skoða hana með því að smella hér.

Búið að skrifa undir við TM

Þá hefur verið undirritaður samningur milli ÍBV-íþróttafélags og Tryggingamiðstöðvarinnar um pæjumót TM 2010. ÍBV vill lýsa yfir ánægju með að ...

Nú þegar komin fleiri lið en komu á mótið í fyrra

Það er gaman frá því að segja, að nú þegar hafa fleiri lið staðfest þátttöku en komu á mótið í ...

Mikill áhugi fyrir mótinu í ár

Þó einungis sé janúar ennþá eru nokkur lið búinn að staðfesta þátttöku á pæjumóti Tm. Það virðst því vera að ...

Búið að ákveða þátttökugjald á pæjumót TM

Þá er búið að taka ákvörðun um þátttökugjald á pæjumót TM 2010. Það mun vera 10.500,- á mann. Breytingin frá ...

Tm framlengir samning sinn um Pæjumót TM

 ÍBV-íþróttafélag og Tryggingamiðstöðin hafa komist að samkomulagi um samning þess efnis að TM verði aðalstyrktaraðili Pæjumótsins. Mótið kemur því til með að heita Pæjumót TM ...