07:59
Annar dagur pæjumótsins hafinn
Fleiri myndir komnar Eftir velheppnaða kvöldvöku í gærkvöldi þá er keppnin hafinn aftur hjá stelpunum. Vorum að setja inn 3 myndasöfn, ...
Fleiri myndir komnar Eftir velheppnaða kvöldvöku í gærkvöldi þá er keppnin hafinn aftur hjá stelpunum. Vorum að setja inn 3 myndasöfn, ...
Vorum að setja inn myndir sem bárust okkur í dag, annað myndasafn frá ÍBV og einnig myndir frá ÍR/Leiknir. Þetta eru ...
Núna er fyrsta leikdegi pæjumótsins lokið og er ekki hægt að segja annað en að hann hafi heppnast frábærlega. Hægt ...
Fyrstu myndirnar af mótinu eru komnar inná síðuna. Myndirnar eru af B-liði ÍBV og eru yfir 100 talsins. Við hvetjum ...
Í morgun kl 8:20 var flautað til leiks á Pæjumótinu. Veðrið er mjög gott og skín leikgleðin af andlitum stúlknanna. ...
Hæfileikakeppni Pæjumóts TM 2012.Sælar stelpur nú er fresturinn til að vera með í hæfileikakeppninni að renna út.Athugið að senda lögin ...
Frítt er í báts og rútuferðir á Pæjumóti TM í Vestm. Þeir sem ætla að nýta sér þessa þjónustu hafi samband ...
Hæfileikakeppni Pæjumóts TM 2012.Sælar stelpur eruð þið ekki byrjaðar að æfa atriði fyrir Hæfileikakeppnina??? Þau lið sem ætla að taka þátt ...
Það verður enginn annar en Friðrik Dór sem mætir á kvöldvökuna á Pæjumótinu í ár. Friðrik Dór verður einnig einn ...
Hér má finna drög að niðurröðun liða í ferðirnar í Herjólf á Pæjumót TM 2012. Ljúka þarf greiðslu ...
Pæjumót TM 2012 verður sett fimmtudaginn 14. júní og lýkur laugardaginn 16. júní. Hægt er að skrá liðin hjá framkvæmdastjóra mótsins, ...
Hægt er að skoða myndir frá mótinu bæði á Eyjafréttum og á Fótbolti.net. Myndirnar á Eyjafréttum er hægt að skoða hér. Fótbolti.net ...
Rétt í þessu voru myndir að berast frá FH. Hægt er að skoða þær undir Myndir -> 2011 -> FH. ...
Nú eru myndbönd frá hæfileikakeppninn sem haldin var í gærkvöldi kominn á netið. Hægt er að skoða öll atriðin með ...
Hægt er að skoða leikjafyrirkomulagið og öll úrslit leikja hérna á síðunni. Hægt er að smella á leikir laugardag til ...
Fyrstu myndirnar voru að detta í hús og var það félagið Valur sem kom með myndirnar. Hægt er að skoða ...
Aðeins hefur borið á öskumistri í Eyjum þar sem af er degi. Heilbrigðiseftirlitið mælir svifrikið og vildi fulltrúi stofnunarinnar koma ...
Einnig spilað inni í Eimskipshöllinni. Í morgun kl 8:20 var flautað til leiks á Pæjumótinu. Ekki er nú veðrið sem ...
Núna er komið inná vefinn leikjaniðurröðun A,B,C og D liða og er hægt að skoða þær hérna til vinstri á ...