Fréttir
09:07
Nýtt merki TM mótsins í Eyjum
Eyjamaðurinn Gunnar Júlíusson hefur hannað nýtt merki fyrir TM mótið í Eyjum. Við þökkum Gunnari kærlega fyrir þetta.
08:13
Myndaleikur TM
Myndaleikur TM mótsins í Eyjum. Leikurinn felur í sér að hvert lið sendir inn skemmtilega mynd af hópnum. Þessi keppni á ...
09:41
Undirbúningur á fullu
Nú styttist óðum í mótið ekki nema fjórar vikur þagnað til liðin taka að streyma til Vestmannaeyja. Póstur var sendur út ...
08:46
Ný heimasíða í loftið
Nú höfum við sett nýja heimasíðu í loftið. Samhliða því höfum við farið að stað á Facebook, Twitter og Instagram. Endilega eltið ...
09:42
Ferðatilhögun og fleira
Mótið í ár verður 80 liða mót sem er 8 liðum stærra en í fyrra. Við munum leika eftir fyrirkomulagi ...
07:30
TM-Mótið 2015, skráning í fullum gangi
TM-Mótið fer fram dagana 10. - 13. júní í ár (10. júní komudagur) Skráning er nú í fullum gangi og ...
12:03
TM mótið í Eyjum
Varðandi mótið í sumar:Mótið hefst fimmtudaginn 11. júní og lýkur laugardaginn 13. júníFerðadagar iðkenda á mótinu eru miðvikudagurinn 10. júní ...
15:36
Pæjumót TM og ÍBV árið 2014 lokið
Í dag þann 14. júní lauk TM-Pæjumótinu í Eyjum 2014Víkingar sigruðu Val 2-0 í hörku úrslitaleik á Hásteinsvelli í dag, ...
11:00
Úrslitaleikjaniðurröðun klár
Leikjaniðurröðun fyrir úrslitaleiki og aðra leiki er klár á vefnum, hægt er að skoða hana með því að smella hér ...
06:00
Myndbönd úr hæfileikakeppninni komin á netið
Núna er hægt að skoða öll 22 atriðin sem voru sýnt í hæfileikakeppninni á kvöldvökunni á fimmtudaginn. Hægt er að ...
19:14
Landslið - Pressulið
Fyrr í dag fór leikur Landsliðsins og Pressuliðsins fram á Hásteinsvelli. Fjölmargir áhorfendur og frábærir fótboltataktar fengu að njóta sín. ...
17:52
Riðlar klárir fyrir laugardag
Riðlar og leikskipulag fyrir laugardag var að detta inná vefinn. Hægt er að skoða alla leiki og riðla í valmyndinni ...
15:12
Úrslit Föstudags
Öll úrslit fyrir föstudag eru komin inná vefinn. Vinsamlegast tékkið á að öll úrslit ykkar liða séu rétt skráð.Kl. 19.00 verður ...
10:30
Úrslit fyrir hádegi kominn inn
Hægt er að skoða öll úrslit dagsins í dag undir "Leikir Föstudags" hérna til vinstri á síðunni.Þegar leikjum lýkur í ...
07:38
Myndir komnar inn frá RKV
RKV er fyrsta liðið til að koma með myndir til birtingar á vefnum og eru komnar inn 52 myndir á ...
17:41
Öll úrslit frá Fimmtudegi kominn inn
Núna eru öll úrslit kominn á netið ásamt leikjaniðurröðun fyrir föstudag. Hægt er að skoða úrslit og leiki með því ...
09:20
Úrslit Leikja
Til hliðar er komin krækja á alla leiki og úrslit á Pæjumótinu.Við uppfærum skrárnar eftir því sem úrslit berast í ...