Fréttir

Leikir morgundagsins komnir á netið

Leikir morgundagsins eru komnir á netið og má sjá þá undir úrslit og riðlar.

Mótsblaðið 2015 komið á vefinn

Mótsblað fyrir TM mótið og Orkumótið er komið á vefinn, hægt er að skoða það með því að smella á ...

Úrslitin á vefnum

Hægt verður að skoða úrslitin úr leikjum dagsins jafn óðum hérna á vefnum. Öll úrslit munu birtast undir Úrslit og ...

TM-Mótið komið á gott skrið!

TM-Mótið 2015 hófst stundvíslega kl: 08:20 í morgun og leika stelpurnar við hvurn sinn fingur. Það var örlítil væta í ...

Frítt fyrir 18 ára og yngri á Sæheima

Það verður frítt á Sæheima fyrir alla mótsgesti sem eru 18 ára og yngri. Einnig fá farastjórar frítt eða 2 ...

Rútu og Bátsferðir

Planið fyrir rútu og bátsferðir er hér að neðan. http://tmmotid.is/skrar/2015/rutu-og-batsferdir.pdf

Breyting á gistingu

Breyting á gistingu hjá ÍA, Haukum, Aftureldingu/Fram, Selfoss og KR. Vegna framkvæmda í Framhaldsskólanum þurfum við að færa þessi lið ...

Leikjaplan fimmtudagur

Leikjaplanið fyrir fimmtudaginn er klárt. Það má nálgast hér að neðan http://sm.tmmotid.is/skrar/2015/fimmtudagur-a-ridlar_1.pdf

Gisting

Gistingin er klár fyrir mótið, þetta er lokaniðurröðun og henni verður ekki breytt. Niðurröðunina má sjá hér

Nýtt merki TM mótsins í Eyjum

Eyjamaðurinn Gunnar Júlíusson hefur hannað nýtt merki fyrir TM mótið í Eyjum. Við þökkum Gunnari kærlega fyrir þetta.

Myndaleikur TM

Myndaleikur TM mótsins í Eyjum.   Leikurinn felur í sér að hvert lið sendir inn skemmtilega mynd af hópnum. Þessi keppni á ...

Undirbúningur á fullu

Nú styttist óðum í mótið ekki nema fjórar vikur þagnað til liðin taka að streyma til Vestmannaeyja. Póstur var sendur út ...

Ný heimasíða í loftið

Nú höfum við sett nýja heimasíðu í loftið. Samhliða því höfum við farið að stað á Facebook, Twitter og Instagram. Endilega eltið ...

Ferðatilhögun og fleira

Mótið í ár verður 80 liða mót sem er 8 liðum stærra en í fyrra. Við munum leika eftir fyrirkomulagi ...

Herjólfur

ÍBV pantar í Herjólf fyrir iðkendur, fararstjóra og þjálfara á Pæjumótinu. Því miður er ekki komið í ljós með hvaða ...

TM-Mótið 2015, skráning í fullum gangi

 TM-Mótið fer fram dagana 10. - 13. júní í ár (10. júní komudagur) Skráning er nú í fullum gangi og ...

TM mótið í Eyjum

Varðandi mótið í sumar:Mótið hefst fimmtudaginn 11. júní og lýkur laugardaginn 13. júníFerðadagar iðkenda á mótinu eru miðvikudagurinn 10. júní ...

Pæjumót TM og ÍBV árið 2014 lokið

Í dag þann 14. júní lauk TM-Pæjumótinu í Eyjum 2014Víkingar sigruðu Val 2-0 í hörku úrslitaleik á Hásteinsvelli í dag, ...

Úrslitaleikjaniðurröðun klár

Leikjaniðurröðun fyrir úrslitaleiki og aðra leiki er klár á vefnum, hægt er að skoða hana með því að smella hér ...

Myndbönd úr hæfileikakeppninni komin á netið

Núna er hægt að skoða öll 22 atriðin sem voru sýnt í hæfileikakeppninni á kvöldvökunni á fimmtudaginn. Hægt er að ...