Fréttir

Úrslit dagsins klár

sem og leikir morgundagsins. Unnið er að því að setja upp báts og rútuferðir morgundagsins og verða þær birta á ...

Öll úrslit morgunsins komin inn

Vinsamlega fylgist vel með skráðum úrslitum inná tmmotid.is og látið vita ef eitthvað misferst. Sigfús í síma 481-2060(2) eða allra ...

TM-Mótið hafið

Stelpurnar hófu leik í sól og blíðu í morgun kl. 08:20. Spáin er góða fyrir dagana sem mótið er og ...

Glærur frá fararstjórafundi

Hérna er hægt að nálgast glærur frá fundinum í kvöld. Minnum á að við erum búin að flýta fararstjóraóvissunni, hún hefst ...

Breyting á bátsferðum hjá þeim liðum sem létu vita á farastjórafundi

Breyting hefur verið gerð á bátsferð hjá KA 1, HK4, og RKV 1 en þau lið fá öll úthlutað bátsferð ...

Sigurvegarar í mynda/vídeókeppni TM

TM tilkynnti sigurvegara í Myndakeppninni í dag, en veitt eru verðlaun fyrir ljósmyndina sem fékk flest like og vídeóið sem þótti skara ...

Velkomin til Eyja

Nú eru fyrstu félögin að lenda í Eyjum

Félagsfánar

Minnum ykkur á að taka með fána ykkar félags

Rútu- og bátsferðir - Uppfært

Rútu- og bátsferðarplan er nú aðgengilegt á síðunni. Planið má sjá hér. TM-mótsnefnd áskilur sér rétt til breytinga á plani ef ...

Leikjaplan fyrir miðvikudaginn komið á síðuna

Leikjaplan fyrir miðvikudaginn er komið á síðuna og má sjá hér. TM-mótsnefnd áskilur sér rétt til breytinga ef þörf krefur.

TM Mótsblaðið er komið á netið

TM Mótsblaðið er komið á netið, stútfullt af upplýsingum um mótið, skemmtilegum viðtölum ofl. Hægt er að skoða það hér.

Dagskrá mótsins

Dagskrá mótsins er klár og er hægt að skoða hana hér.

Myndakeppni og Hæfileikakeppni

Myndakeppni TM verður með örlítið breyttu sniði í ár en undanfarið. Nú geta stelpurnar valið hvort þær vilja senda inn ljósmynd ...

Mótsgjald

Eindagi fyrir mótsgjald 18.500.- kr. sem greiðist fyrir hvern þátttakenda er 11. maí, eftir það hækkar gjaldið í 19.500.- kr. Þátttakendur ...

Nýjar dagsetningar á TM Mótinu 2018

Vegna fjölda áskoranna hefur TM mótsnefndin ákveðið að færa TM Mótið í Eyjum fram um einn dag. Er þetta gert til að ...

Skráning hafin á TM Mótið 2018

Skráning á TM Mótið 2018 er hafin. Þau félög sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu þurfa að fylla ...

Undirbúningur hafinn

Undirbúningur fyrir TM Mótið 2018 er hafinn. Við erum að fara yfir netfangalistann okkar, ef þú vilt bætast á hann ...

TM Mótið í Eyjum 2018

TM Mótið í Eyjum 2018 verður haldið dagana 14.-16. júní (13. júní komudagur). Skráning hefst fljótlega.

Liðsmyndir

Liðsmyndir frá Sport Hero eru komnar inn á heimasíðu TM

Landslið-Pressulið

Landsleikur á milli landsliðsins og pressuliðsins fór fram á föstudaginn. Leikurinn endaði 4-0 fyrir pressuliðinu. Hér að neðan má sjá ...