22:22
Fréttir
22:22
19:20
Skráning úrslita og leikjaplan
Undir Úrslit og riðlar er hægt að fara í leikjaplan dagsins, sjá þar leiki framundan og úrslit. Einnig er þar nýjung ...
14:05
Rútuferðir
Rútuferðirnar verða með breyttu sniði í ár. Í staðin fyrir að fara í útsýnisferð um Eyjuna þá mun rúta ganga frá ...
10:30
Leikjaplan fimmtudagur
Leikjaplan fyrir fimmtudag er komið inn, hægt að sjá undir Úrslit og riðlar eða hér.
10:11
Bátsferðir 2019 - tímasetningar -Uppfærsla
Hér má sjá tímasetningar liðana í bátsferðir á mótinu. Flest félögin komast í ferðir strax á morgun (miðvikudag) en nokkur ...
19:01
Gisting félaga
Gisting félaga er komin inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Þar sem mikið er um bráða hnetuofnæmi, þá eru hnetur ...
15:28
Hæfileikakeppni 2019
Hæfileikakeppnin verður fimmtudagskvöldið 13. júní kl. 18:30 - 20:00. Það verða sömu reglur og í fyrra nema í ár höfum við ákveðið að hafa þema: ...
13:18
Mótsgjald 2019
Eindagi fyrir mótsgjald 19.500.- kr. sem greiðist fyrir hvern þátttakenda er 10. maí, eftir það hækkar gjaldið í 20.500.- kr. Þátttakendur ...
09:07
Bókanir í Herjólf byrja í dag
Herjólfsferðir 2019 Mótsnefnd tekur frá fyrir keppendur, þjálfara og liðsstjóra (2 fullorðnir á hvert lið) í Herjólf. Auk þess eru tekin frá tvö bílapláss ...
13:24
Herjólfsferðir 2019
Herjólfsferðir 2019 Ferðaplan fyrir félögin verður sent út 6. mars þ.e. í hvaða ferð félagið á frátekið pláss í Herjólf ásamt leiðbeiningum ...
16:32
11:28
Skráning hafin á TM Mótið 2019
Skráning er hafin á TM Mótið 2019, umsóknarfrestur er til 1. desember 2018. Hægt er að nálgast allar nánari upplýsingar hér.
15:20
Liðsmyndir
Það eru komnar inn myndir frá mótinu á heimasíðu TM, bæði liðsmyndir af öllum liðum og stemningsmyndir.
11:19
TM Mótið í Eyjum 2019
Um leið og við þökkum fyrir samveruna síðustu daga, þá minnum við á að skráning fyrir TM Mótið 2019 hefst í ...
17:06
Takk fyrir komuna á TM Mótið í Eyjum 2018
Við viljum þakka gestum okkar fyrir drengilega keppni og gott viðmót á TM-Mótinu í Eyjum. Óskum við öllum góðrar heimferðar.
16:51
Þór Akureyri vann TM Móts bikarinn í Eyjum 2018
Þór Ak. var rétt í þessu að bera sigurorð af liði FH í úrslitaleik á Hásteinsvelli í Eyjum. Leikar fóru ...
13:14
Öll úrslit morgunsins komin inn
Nokkrar mínútur í kærufrest og svo birtast allir leikirnir eftir hádegi um 13:20
10:15
Lokadagurinn á TM-Mótinu í Eyjum kominn á fullt skrið
Síðustu leikir fyrir hádegi klárast um 13:00 og við getum aðeins gefið örskamman kærufrest til um 13:10 og eftir það kemur ...
20:24
Mikið af leikjum föstudag og dagurinn tekinn snemma
Við viljum vekja athygli á því að síðasta dag TM-Mótsins í Eyjum hefjast leikar klukkan 08:00 leikirnir eru styttri þennan ...
19:58
Landsliðið - Pressulandsliðið 2-0
Í kvöld fór fram árlegur landsleikur á TM-Mótinu í Eyjum. Sökum fjölda liða voru leiknir tveir leikir samtímis á iðagrænum Hásteinsvellinu. ...