Fréttir

Öll úrslit morgunsins komin inn og eftir hádegis leikir einnig byrjaðir að koma inn

Minnum á 481-2060(2) eða sigfus@ibv.is ef eitthvað er ekki rétt skráð.

Við fögnum þrítugasta mótinu

TM-Mótið í ár er það þrítugasta í röðinni, í telefni þess bjóðum við uppá súkkulaðiköku í salnum á jarðhæð Týsheimilisins frá ...

Allt komið á fullt á öðrum degi TM-Mótsins í Eyjum

Stelpurnar vöknuðu ferskar, einbeittar og kátar í morgun og hófu leik stundvíslega kl. 08.20. Úrslit eru byrjuð að skila sér ...

Leikir og riðlar föstudagsins komnir á síðuna

Leiki föstudagsins má nú sjá undir úrslit og riðlar.

Öll úrslit dagsins komin inn

Kærufrestur til 17:25 481-2060(2) eða sigfus@ibv.is

Cloé Eyja Lacasse fagnaði íslenska ríkiborgaratitlinum

með því að dæma á TM Mótinu í dag. Við óskum henni til hamingju með daginn.

Góð heimsókn á þrítugasta TM-Mótið í Eyjum.

Í dag litu við á TM Mótinu í Eyjum tignir gestir forsetar Þýskalands og Íslands ásamt föruneyti sem í voru meðal ...

Fylgist vel með skráðum úrslitum

Við biðjum ykkur að fylgjast vel með skráningu úrslita leikja mótsins. Kærufrestur er til 17:25 í dag, eftir það getum ...

Hæfileikakeppnin - vantar undirspil frá nokkrum félögum

Okkur vantar enn undirspil frá nokkrum félögum fyrir Hæfileikakeppnina sem haldin er í kvöld. Liðin sem eiga eftir að skila inn ...

Virðum umferðarreglur

Lögreglan hafði samband við okkur og bað okkur um að ítreka það að það gilda sömu umferðarreglur hér og annarsstaðar ...

Úrslitin koma inn jafnt og þétt

Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með úrslita síðunni og koma til okkar skilaboðum um ef eitthvað er rangt ...

Til fyrirmyndar

Það þarf ekki alltaf bönd eða grindverk, stundum dugir einföld lína. Gefum stelpunum gott svigrúm til að spila sinn leik ...

TM-Mótið í Eyjum 2019 hafið

Stelpurnar hófu leik í morgun kl. 08:20 sól skín í heiði og létt gola. Áhugasamir geta fylgst með úrslitum undir ...

Glærur frá fararstjórafundi

Þeir sem misstu af fundinum í kvöld geta skoðað glærurnar hér.

Skráning úrslita og leikjaplan

Undir Úrslit og riðlar er hægt að fara í leikjaplan dagsins, sjá þar leiki framundan og úrslit. Einnig er þar nýjung ...

Rútuferðir

Rútuferðirnar verða með breyttu sniði í ár. Í staðin fyrir að fara í útsýnisferð um Eyjuna þá mun rúta ganga frá ...

Leikjaplan fimmtudagur

Leikjaplan fyrir fimmtudag er komið inn, hægt að sjá undir Úrslit og riðlar eða hér.

Bátsferðir 2019 - tímasetningar -Uppfærsla

Hér má sjá tímasetningar liðana í bátsferðir á mótinu. Flest félögin komast í ferðir strax á morgun (miðvikudag) en nokkur ...

Gisting félaga

Gisting félaga er komin inn á heimasíðuna, hægt að sjá hér. Þar sem mikið er um bráða hnetuofnæmi, þá eru hnetur ...

Hæfileikakeppni 2019

Hæfileikakeppnin verður fimmtudagskvöldið 13. júní kl. 18:30 - 20:00. Það verða sömu reglur og í fyrra nema í ár höfum við ákveðið að hafa þema: ...