Fréttir

Dagskrá breytist aðeins

Vegna leiks ÍBV og KR í Landsbankadeildinni sem var settur á kl. 18:30 í dag, en hefur verið frestað til ...

Mögnuð spenna í Ædolkeppninni í gærkvöldi, FH sigurvegarar.

Harpa Þrastardóttir FH, kom, sá og sigraði í Vöruvals-Ædolkeppni 2006 með lagið Father and son eftir Cat Stevens. Efnileg ...

Vöruvalsmótsfréttir

Vöruvalsmótsfréttir eru gefnar út á hverjum degi yfir pæjumótið og er fyrsta blaðið komið núna á netið.Hægt er að skoða ...

Fleiri myndir komnar

Nú eru myndir komnar frá ÍBV, ÍA, Aftureldingu, Þrótti Nes., Selfossi, KFR og Fram og er hægt að skoða þær ...

FH sigrar innanhúsmót B-liða

FH stóð uppi sem sigurvegari í innanhúskeppni B-liða sem fram fór í morgun. Mættu þeir Þrótti Nes í úrslitaleik sem ...

Breiðablik sigrar innanhúsmót C-liða

Breiðablik stóð uppi sem sigurvegari í innanhúsmóti B-liða eftir að hafa sigrað ÍA í vítaspyrnukeppni í jöfnum og skemmtilegum leik. ...

Fleiri myndir komnar

Fleiri myndir hafa bæst við og er það myndir frá Fram. Hægt er að skoða myndirnar með því að fara ...

Fyrstu myndir komnar

Fyrstu myndirnar frá mótinu eru komnar á síðuna. Það eru komnar 100 myndir frá Aftureldingu og er hægt að skoða ...

FH sigrar innanhúskeppni A-liða

Innanhúsmót A-liða lauk núna fyrir stuttu og stóð FH uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi úrslitaleik við Selfoss, þar sem lokatölur ...

Allt að verða klárt

- Nóg um að vera alla helgina hjá stelpunumNú stendur undirbúningur sem hæst fyrir Vöruvalsmótið sem hefst kl 8:00 ...

Til gjaldkera!

Vinsamlegast verið búin að greiða þátttökugjaldið fyrir fararstjórafundinn á fimmtudagskvöld. Gott væri ef fararstjóri hefði greiðslukvittun meðferðis. Þetta flýtir ...

Nokkur atriði fyrir Pæjumót

Á kvöldvöku mótsins, á föstudagskvöldinu, verður haldin ÆDOL söngkeppni á milli félaganna í Pæjumótinu. Hvert lið má senda ...

Aukaferð á Sjómannadaginn

Herjólfsmenn hafa ákveðið að setja inn aukaferð á Sjómannadaginn. Fyrri ferðin verður farin kl.16.00 og er fullt fyrir bíla í ...

Skráning

Við viljum endilega hvetja fólk til að skrá sig tímanlega í Herjólf því það verður bara ein ferð á sunnudeginum ...

Pæjumót ÍBV 9.-11. júní 2006

Pæjumót ÍBV 9.-11. júní 2006. Pæjumót 2006 verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 9. -11. júní. Liðin verða vera mætt á ...

Tilkynning komin út til félaga

Nú á að hafa borist tilkynning til allra félaga um hvenær og hvernig mótið er. Einnig er von á mynddisk ...

Stjörnuleikur Vöruvalsmótsins Landslið - Pressulið 0-2

Á laugardaginn kl.19 fór fram stjörnuleikur Vöruvalsmótsins þar sem Landsliðið lék gegn Pressuliðinu. Voru þar saman komnar bestu stelpurnar úr ...

Verðlaunahafar Vöruvalsmóts 2005

Vöruvalsmótsmeistarar 2005 :Innimót :A-lið : 1.sæti : ÍA 2.sæti : FH 3.sæti : BreiðablikB-lið : 1.sæti : FH ...

Úrslitaleikir

Nú fara fram úrslitaleikir Vöruvalsmótsins á Hásteinsvelli. Í C-liðum mætast FH 1og ÍBV 1 í úrslitaleik, í B-liðum ÍA og ...

FH-stúlka sigraði ÆDOL keppni Vöruvalsmótsins 2005

Það var FH stúlkan Una Margrét Árnadóttir sem sigraði í ÆDOL-keppni Vöruvalsmótsins árið 2005. Hún söng lagið "Ekkert breytir því" ...