06:21
Undanúrslitaleikirnir í fullum gangi
Núna kl. 8 í morgun hófust undanúrslitaleikirnir á Pæjumóti TM og ÍBV og leikið er núna á 8 völlum. Undanúrslitaleikir ...
Núna kl. 8 í morgun hófust undanúrslitaleikirnir á Pæjumóti TM og ÍBV og leikið er núna á 8 völlum. Undanúrslitaleikir ...
Nú er kominn inn myndbönd frá hæfileikakeppninni sem haldin var á fimmtudagskvöldið. Undir myndbönd hérna til vinstri er hægt að ...
Nú er nýlokið leik Landsliðsins og Pressuliðsins. Þar sameinuðust 16 stúlkur frá öllum félögum mótsins og léku listir sínar fyrir ...
Núna er ljóst hvaða lið spila til úrslita á morgun, laugardag. Þá er einnig spilað um sæti í A, B ...
Þá loksins er Pæjumótsblað TM komið á síðuna. Vegna smá tæknilegra vandræða náðist ekki að koma blaðinu fyrr á netið en þetta tókst ...
Þá er þriðja safnið af mótsmyndum komið á vefinn. Þær eru yfir 140 talsins og margar mjög skemmtilegar. Myndirnar eru ...
Núna eru komnar inn myndir frá Breiðablik, það eru fyrstu myndirnar frá félögum og eru þær yfir 100 stk. Hægt ...
Starfsmaður Pæjumótsins skellti sér út á völl nú áðan og tók nokkrar myndir af stelpunum þar sem þær voru önnum ...
Pæjumót TM og ÍBV í Eyjum er farið af stað. Þáttaka á mótinu er betri í ár en hún var ...
Fyrstu myndirnar af mótinu eru komnar inná vefinn. Hægt er að skoða þær undir myndir og velja árið í ár. ...
Í morgun kl 9:00 var flautað til leiks á Pæjumótinu. Veðrið er gott þrátt fyrir smá golu og skín leikgleðin af ...
Gestabókin er komin í gagnið. Núna er um að gera að skrifa skilaboð til stúlknanna á mótinu því þær hafa ...
Pæjumót TM hefst á morgun, fimmtudag. Spilaðir verða um 60 leikir á fimmtudeginum og má búast við hörku stemningu og góðu ...
Þá eru leikirnir komnir á netið, hægt er að skoða excel skjalið með því að smella hérna. og líka undir ...
Dagskráin fyrir Pæjumót TM 2009 er tilbúin og er hægt að skoða hana undir dagskrá. Nú er aðeins vika í mótið ...
Munið eftir að vera með smá upplýsingar um félagið ykkar og fánabera vegna kynningar á setningunni.
Ingó treður upp og dæmir í hæfileikakeppninni ásamt fleirum. Athugið að hvert félag þarf að sjá um eitt atriðið í ...
Komudagur er miðvikudagur 10. júní og brottför laugardagur 13.júní, byrjað að spila að morgni fimmtud.11. júní.
Pæjumót TM 2009 verður haldið dagana 11-13 júní. Mótin hafa heppnast einstaklega vel undanfarin ár og stöðug aukning félaga.