06:50
Ædol keppnin komin á hreint - Jógvan dómari
Nú er skemmtidagskrá Pæjumótsins öll að verða ljós. Stærsti viðburður mótsins verður án efa Ædol keppnin þar sem enginn annar ...
Nú er skemmtidagskrá Pæjumótsins öll að verða ljós. Stærsti viðburður mótsins verður án efa Ædol keppnin þar sem enginn annar ...
Þar sem það er orðið mjög stutt í mót þá ætlum við að reyna að koma leikjaniðurröðuninni til félagana um ...
Nú hefur endanlegur skráningalisti verið staðfestur af Pæjumótsnefnd. Níu félög eru skráð til leiks en ásamt heimaliðinu ÍBV verða Afturelding, ...
Enn eru lið að skrá sig til leiks og nú síðast voru það Haukar sem voru að skrá sig. Ákveðið ...
Þá er það orðið ljóst hvenær mótið verður í sumar, en það mun verða dagana 14., 15. og 16 júní ...
Þá er vel heppnuðu Vöruvalsmóti lokið. Mótinu lauk með glæsilegu lokahófi þar sem afhent voru verðlaun fyrir góðan árangur á ...
Núna eru úrslitaleikirnir í fullum gangi og er spilað á Hásteinsvellinum, einum fallegasta velli Íslands og þrátt fyrir smá rigningu ...
Á kvöldvökunni á föstudagskvöldið var Halli TV að sjálfsögðu á staðnum en það er vefsjónvarp ÍBV. Tekin voru viðtöl við ...
Leik Landsliðs og Pressuliðs var rétt í þessu að ljúka með sigri Landsliðs, með tveimur mörkum gegn engu. Markaskorarar Landsliðsins ...
Leikur landsliðsins og Pressuliðs fer að byrja eftir 10 mínútur og eftirfarandi leikmenn skipa liðin.Landslið Pæjumóts 2006.1. Eydís Blöndal ...
Vegna leiks ÍBV og KR í Landsbankadeildinni sem var settur á kl. 18:30 í dag, en hefur verið frestað til ...
Harpa Þrastardóttir FH, kom, sá og sigraði í Vöruvals-Ædolkeppni 2006 með lagið Father and son eftir Cat Stevens. Efnileg ...
Vöruvalsmótsfréttir eru gefnar út á hverjum degi yfir pæjumótið og er fyrsta blaðið komið núna á netið.Hægt er að skoða ...
Nú eru myndir komnar frá ÍBV, ÍA, Aftureldingu, Þrótti Nes., Selfossi, KFR og Fram og er hægt að skoða þær ...
FH stóð uppi sem sigurvegari í innanhúskeppni B-liða sem fram fór í morgun. Mættu þeir Þrótti Nes í úrslitaleik sem ...
Breiðablik stóð uppi sem sigurvegari í innanhúsmóti B-liða eftir að hafa sigrað ÍA í vítaspyrnukeppni í jöfnum og skemmtilegum leik. ...
Fleiri myndir hafa bæst við og er það myndir frá Fram. Hægt er að skoða myndirnar með því að fara ...
Fyrstu myndirnar frá mótinu eru komnar á síðuna. Það eru komnar 100 myndir frá Aftureldingu og er hægt að skoða ...
Innanhúsmót A-liða lauk núna fyrir stuttu og stóð FH uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi úrslitaleik við Selfoss, þar sem lokatölur ...
- Nóg um að vera alla helgina hjá stelpunumNú stendur undirbúningur sem hæst fyrir Vöruvalsmótið sem hefst kl 8:00 ...