08:14
Leikjaplan, riðlaskipting op gisting
Hér er leikjaplanið fyrir TM-pæjumótið 2011 og riðlaskiptingin og loks gistingin. Ákveðið hefur verið að í stað þess að leika ...
Hér er leikjaplanið fyrir TM-pæjumótið 2011 og riðlaskiptingin og loks gistingin. Ákveðið hefur verið að í stað þess að leika ...
Flugfélagið Ernir mun setja upp aukaferðir í tengslum við Shellmótið og Pæjumótið í Eyjum. Liðum á leið á mótin verður ...
Þau lið sem ætla að taka þátt í hæfileikakeppninni á Pæjumóti TM 2011 eru vinsamlegast beðin um að senda ...
Þau félög sem vilja fara í báts og rútuferðir hafi samband í síma 8614884.
Þær eru innifaldar í mótsgjaldinu.Uppástunga! Það væri ...
Það verður mikið stuð á kvöldvökunni á pæjumótinu í ár. Magni Ásgeirsson mætir á svæðið og kemur stuðinu upp í ...
Frá Landeyjahöfn.
Miðvikudagur 08.06. kl. 13.00
Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, KR, Selfoss, Valur, Víkingur, Stjarnan, ÍR, Leiknir.
Miðvikudagur 08.06. kl. 16.00
Afturelding, Álftanes, Breiðablik, ...
Pæjumót TM 2011 verður sett fimmtudaginn 9. júní og lýkur laugardaginn 11. júní. Nú þegar hafa 20 félög skráð sig til þátttöku með ...
Pæjumót TM lauk í dag um hádegisbil. Í morgun hafa stelpurnar verið að spila um sæti bæði á Hásteinsvellinum og Týsvellinum. ...
Við vorum að fá í hús myndir frá gærdeginum. Frábært veður var í Vestmannaeyjum i gærdag, sól og smá gola. Það ...
Blaðamaður Pæjumóts TM er á ferðinni að spjalla við stelpurnar á milli leikja. Viðtöl við stelpurnar má lesa hér að ...
Landsleiknum á Pæjumótinu var að ljúka. Það voru valin 2 lið, annað liðið kallast Landsliðið og hitt Pressuliðið. Liðin áttust ...
Blaðamaður Pæjumóts TM er á ferðinni að spjalla við stelpurnar á milli leikja. Viðtöl við stelpurnar má lesa hér ...
Blaðamaður Pæjumóts TM er á ferðinni að spjalla við stelpurnar á milli leikja. Viðtöl við stelpurnar má lesa hér að ...
Kvöldvaka pæjumótsins í gærkvöldi sló í gegn hjá þeim 600 keppendum sem voru mættir með liðum sínum. Það var enginn ...
Einar Friðþjófsson er maðurinn á bakvið tjöldin í öllu skipulagi á Pæjumótinu eins og oft áður. Einar er flottur karl sem ...
Þá er fyrsta mótsdeginum lokið og er búið að spila 80 leiki í öllum liðum og riðlum. Hægt er að ...
Hérna á síðunni er gestabók þar sem foreldrar jafn sem aðrir áhugasamir geta skrifað stutt skilaboð til mótsgesta.
Við viljum minna gesti Pæjumótsins á Sjoppuna sem er staðsett í Týsheimilinu. Þar er hægt að fá heitt kaffi og ...
Hvetjum mótsgesti að koma með myndir í Týsheimilið. Mótið gengur mjög vel og er leikið núna á fullu á 7 fótboltavöllum. ...