Fréttir

Pæjumót TM og ÍBV árið 2010 er hafið

Í morgun kl 8:20 var flautað til leiks á Pæjumótinu. Sólin er eitthvað að láta bíða eftir sér og er ...

Jónsi mætir á Kvöldvökuna

Hin árlega Idol-keppni Pæjumótsins mun að sjálfsögðu vera á sínum stað í ár. Dómararar keppninnar mun án vafa hafa nóg ...

Leikjauppröðun og riðlar komið inná netið

Nú þegar að rétt vika er í Pæjumót TM og allt að verða klárt er rétt að benda á að ...

Allt á áætlun hjá ÍBV í sumar

Nú er farið að styttast í Pæjumót TM og Shellmótið hjá ÍBV og undirbúningur mótsnefndana að ná hámarki. Grasvellirnir í ...

Dagskráin tilbúin

Þá er dagskrá Pæjumóts TM tilbúin og hægt að skoða hana með því að smella hér.

Búið að skrifa undir við TM

Þá hefur verið undirritaður samningur milli ÍBV-íþróttafélags og Tryggingamiðstöðvarinnar um pæjumót TM 2010. ÍBV vill lýsa yfir ánægju með að ...

Nú þegar komin fleiri lið en komu á mótið í fyrra

Það er gaman frá því að segja, að nú þegar hafa fleiri lið staðfest þátttöku en komu á mótið í ...

Mikill áhugi fyrir mótinu í ár

Þó einungis sé janúar ennþá eru nokkur lið búinn að staðfesta þátttöku á pæjumóti Tm. Það virðst því vera að ...

Búið að ákveða þátttökugjald á pæjumót TM

Þá er búið að taka ákvörðun um þátttökugjald á pæjumót TM 2010. Það mun vera 10.500,- á mann. Breytingin frá ...

Tm framlengir samning sinn um Pæjumót TM

 ÍBV-íþróttafélag og Tryggingamiðstöðin hafa komist að samkomulagi um samning þess efnis að TM verði aðalstyrktaraðili Pæjumótsins. Mótið kemur því til með að heita Pæjumót TM ...

Þakkir til þátttakenda og sjálfboðaliða

Pæjumótsnefnd ÍBV vill koma á framfæri kæru þakklæti til allra mótsgesta Pæjumóts TM og ÍBV árið 2009. Mótið heppnaðist frábærlega og er það ...

Arna Dís Arnþórsdóttir hlaut Lárusarbikarinn

Arna Dís Arnþórsdóttir úr Stjörnunni var valin efnilegasti leikmaður Pæjumótsins á lokahófi mótsins í dag.

Mótinu lokið

Öllum leikjum lokið á Pæjumóti TM 2009

Undanúrslitaleikirnir í fullum gangi

Núna kl. 8 í morgun hófust undanúrslitaleikirnir á Pæjumóti TM og ÍBV og leikið er núna á 8 völlum. Undanúrslitaleikir ...

Myndbönd frá hæfileikakeppninni kominn inn

Nú er kominn inn myndbönd frá hæfileikakeppninni sem haldin var á fimmtudagskvöldið. Undir myndbönd hérna til vinstri er hægt að ...

Landslið - Pressulið

Nú er nýlokið leik Landsliðsins og Pressuliðsins. Þar sameinuðust 16 stúlkur frá öllum félögum mótsins og léku listir sínar fyrir ...

Laugardagsleikirnir

Núna er ljóst hvaða lið spila til úrslita á morgun, laugardag. Þá er einnig spilað um sæti í A, B ...

Pæjumótsblað TM í eyjum

Þá loksins er Pæjumótsblað TM komið á síðuna. Vegna smá tæknilegra vandræða náðist ekki að koma blaðinu fyrr á netið en þetta tókst ...

Enn fleiri mótsmyndir

Þá er þriðja safnið af mótsmyndum komið á vefinn. Þær eru yfir 140 talsins og margar mjög skemmtilegar. Myndirnar eru ...

Myndir frá Breiðablik

Núna eru komnar inn myndir frá Breiðablik, það eru fyrstu myndirnar frá félögum og eru þær yfir 100 stk. Hægt ...