Fréttir

Til gjaldkera!

Vinsamlegast verið búin að greiða þátttökugjaldið fyrir fararstjórafundinn á fimmtudagskvöld. Gott væri ef fararstjóri hefði greiðslukvittun meðferðis. Þetta flýtir ...

Nokkur atriði fyrir Pæjumót

Á kvöldvöku mótsins, á föstudagskvöldinu, verður haldin ÆDOL söngkeppni á milli félaganna í Pæjumótinu. Hvert lið má senda ...

Aukaferð á Sjómannadaginn

Herjólfsmenn hafa ákveðið að setja inn aukaferð á Sjómannadaginn. Fyrri ferðin verður farin kl.16.00 og er fullt fyrir bíla í ...

Skráning

Við viljum endilega hvetja fólk til að skrá sig tímanlega í Herjólf því það verður bara ein ferð á sunnudeginum ...

Pæjumót ÍBV 9.-11. júní 2006

Pæjumót ÍBV 9.-11. júní 2006. Pæjumót 2006 verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 9. -11. júní. Liðin verða vera mætt á ...

Tilkynning komin út til félaga

Nú á að hafa borist tilkynning til allra félaga um hvenær og hvernig mótið er. Einnig er von á mynddisk ...

Stjörnuleikur Vöruvalsmótsins Landslið - Pressulið 0-2

Á laugardaginn kl.19 fór fram stjörnuleikur Vöruvalsmótsins þar sem Landsliðið lék gegn Pressuliðinu. Voru þar saman komnar bestu stelpurnar úr ...

Verðlaunahafar Vöruvalsmóts 2005

Vöruvalsmótsmeistarar 2005 :Innimót :A-lið : 1.sæti : ÍA 2.sæti : FH 3.sæti : BreiðablikB-lið : 1.sæti : FH ...

Úrslitaleikir

Nú fara fram úrslitaleikir Vöruvalsmótsins á Hásteinsvelli. Í C-liðum mætast FH 1og ÍBV 1 í úrslitaleik, í B-liðum ÍA og ...

FH-stúlka sigraði ÆDOL keppni Vöruvalsmótsins 2005

Það var FH stúlkan Una Margrét Árnadóttir sem sigraði í ÆDOL-keppni Vöruvalsmótsins árið 2005. Hún söng lagið "Ekkert breytir því" ...

Vöruvalsmótið í fullum gangi

- Myndbönd komin inn á HalliTVVöruvalsmótið er í fullum gangi í veðurblíðunni hér í Eyjum. Stelpurnar hafa skemmt sér konunglega ...

Gestabók

Við viljum benda foreldrum á að skrifa í gestabókina. Stelpurnar komast í tölvu og hafa gaman af því að fá ...

Leikjum lokið í dag - ÆDOL-keppni í kvöld

Þá hafa allir leikir föstudags verið spilaðir og úrslit og staða komin inn á heimasíðuna. Spennan í mótinu er mikil ...

Innimóti C-liða lokið

Það voru stúlkurnar úr Mosfellsbæ sem hrósuðu sigri í innanhúsmóti C-liða. Þær eru því annað liðið sem hrósar sigri innanhús ...

Vöruvalsmótið árið 2005 hafið !

Vöruvalsmótið árið 2005 er hafið. Mótið hófst stundvíslega klukkan 8:20 í morgun með leikjum á Týsvelli. Liðin hafa svo leikið ...

Vöruvalsmótið hefst á morgun

Vöruvalsmótið hefst í fyrramálið klukkan 8:20 með 4 leikjum á Týsvelli.Setningin verður svo um kvöldið ásamt fjölbreyttri skemmtidagskrá. Hildur Vala ...

Leikjaniðurröðun

Hér er hægt að skoða leikjaniðurröðun fyrir útimótið og innimótið. Ekki er útilokað að einhverjar breytingar gætu orðið og ...

PIX-myndir taka myndir af keppendum á Vöruvalsmóti 2005

Á Vöruvalsmótinu í ár munu PIX-myndir bjóða þátttakendum myndir af sér til kaups. Starfsfólk PIX mun skipuleggja tímapantanir í myndatökur ...

Innanhúsmót

Í ár verður haldið hraðmót innanhús samhliða leikjunum utanhús. Öll lið spila leiki innanhús og því þurfa allir keppendur að ...

ÆDOL-keppni Vöruvalsmótsins

Í fyrra var í fyrsta sinn haldin ÆDOL-keppi á Vöruvalsmótinu. Heppnaðist keppnin vel og skemmtu stelpurnar sér konunglega á kvöldvökunni ...